Greenwood nálgast Juventus - Gundogan orðaður við Galatasaray - Dortmund hefur ekki efni á Sancho - Mainoo fær væna launahækkun
   sun 19. maí 2024 11:00
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Segja Liverpool hafa hætt við Amorim út af Sporting
Mynd: Getty Images

Ruben Amorim fór ekki til Liverpool þar sem enska félagið og Sporting komust ekki að samkomulagi um riftunarákvæði.


Amorim var nálægt því að vera eftirmaður Jurgen Klopp þangað til Sporting tvöfaldaði verðið á honum. Félagið vildi fá 10-20 milljónir evra fyrir hann sem Liverpool taldi full mikið.

Daily Mail grainir frá þessu.

Amorim var í viðræðurm við West Ham en hann mun vera áfram hjá Sporting á næstu leiktíð. Arne Slot stjóri Feyenoord mun taka við af Jurgen Klopp.


Athugasemdir
banner
banner