Newcastle á eftir Scalvini - Barcelona snýr sér aftur að Díaz - Tottenham vill belgískan miðvörð
   fös 19. ágúst 2022 16:50
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Marsch verður vonsvikinn ef Tuchel verður á bekknum
Thomas Tuchel, stjóri Chelsea, fékk að líta rauða spjaldið í kjölfarið á því að upp úr sauð eftir leik Chelsea og Tottenham um síðustu helgi. Tuchel og Antonio Conte, stjóra Chelsea, lenti saman og fengu þeir báðir rauða spjaldið.

Sjá einnig:
Sjáðu handabandið sem fór úr böndunum: Tuchel gegn Conte

Chelsea heimsækir Leeds í ensku úrvalsdeildinni á sunnudag og finnst Jesse Marsch, stjóra Leeds, skrítið að Tuchel verði á hliðarlínunni.

Í úrvalsdeildinni er það þannig að þó að stjóri fái rautt spjald þá þýðir það ekki endilega að hann taki út leikbann.

„Það hljómar einhvern veginn ekki rétt. Ef þú færð rautt spjald þá ættiru ekki að fá að vera með. Mér finnst að þú eigir ekki að fá að spila ef þú færð rautt spjald í leiknum á undan. Ég verð vonsvikinn ef hann verður á bekknum," sagði Marsch.
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 0 0 0 0 0 0 0 0
2 Aston Villa 0 0 0 0 0 0 0 0
3 Bournemouth 0 0 0 0 0 0 0 0
4 Brentford 0 0 0 0 0 0 0 0
5 Brighton 0 0 0 0 0 0 0 0
6 Burnley 0 0 0 0 0 0 0 0
7 Chelsea 0 0 0 0 0 0 0 0
8 Crystal Palace 0 0 0 0 0 0 0 0
9 Everton 0 0 0 0 0 0 0 0
10 Fulham 0 0 0 0 0 0 0 0
11 Leeds 0 0 0 0 0 0 0 0
12 Liverpool 0 0 0 0 0 0 0 0
13 Man City 0 0 0 0 0 0 0 0
14 Man Utd 0 0 0 0 0 0 0 0
15 Newcastle 0 0 0 0 0 0 0 0
16 Nott. Forest 0 0 0 0 0 0 0 0
17 Sunderland 0 0 0 0 0 0 0 0
18 Tottenham 0 0 0 0 0 0 0 0
18 Leicester 38 6 7 25 33 80 -47 25
19 West Ham 0 0 0 0 0 0 0 0
19 Ipswich Town 38 4 10 24 36 82 -46 22
20 Southampton 38 2 6 30 26 86 -60 12
20 Wolves 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner