Newcastle á eftir Scalvini - Barcelona snýr sér aftur að Díaz - Tottenham vill belgískan miðvörð
   sun 19. september 2021 15:26
Magnús Þór Jónsson
Byrjunarlið KR og Víkings: Kári og Nikolaj byrja hjá Víkingum
Kári Árnason byrjar auðvitað.
Kári Árnason byrjar auðvitað.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Búið er að birta byrjunarliðin í risaslag KR og Víkings á Meistaravöllum.

KR ingar gera eina breytingu frá sigurleik þeirra í Keflavík. Atli Sigurjónsson kemur inn í byrjunarliðið en Óskar Örn Hauksson fyrirliði sest á bekkinn.

Kári Árnason og Nikolaj Hansen koma inn í byrjunarlið frá síðasta leik Víkinga sem var gegn Fylki í bikarnum. Kwame Quee og Karl Friðleifur Gunnarsson fara á bekkinn.

Smelltu hér til að fara í beina textalýsingu

Byrjunarlið KR
1. Beitir Ólafsson (m)
5. Arnór Sveinn Aðalsteinsson
9. Kjartan Henry Finnbogason
10. Pálmi Rafn Pálmason (f)
11. Kennie Chopart
16. Theodór Elmar Bjarnason
19. Kristinn Jónsson
21. Kristján Flóki Finnbogason
23. Atli Sigurjónsson
25. Finnur Tómas Pálmason
29. Stefán Árni Geirsson

Byrjunarlið Víkings
1. Ingvar Jónsson (m)
7. Erlingur Agnarsson
8. Sölvi Ottesen (f)
10. Pablo Punyed
12. Halldór Smári Sigurðsson
13. Viktor Örlygur Andrason
17. Atli Barkarson
20. Júlíus Magnússon
21. Kári Árnason
23. Nikolaj Hansen
80. Kristall Máni Ingason
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner