Adeyemi tekur Arsenal fram yfir Man Utd - Sancho þarf að lækka launin um helming - Lewandowski til Fenerbahce?
banner
   mið 20. september 2023 12:35
Elvar Geir Magnússon
Perisic spilar ekki meira á tímabilinu
Króatinn reynslumikli Ivan Perisic varð fyrir því óláni að slíta krossband á æfingu en þetta kemur fram í yfirlýsingu Tottenham.

Hann þarf að gangast undir aðgerð og spilar væntanlega ekki meira á þessu tímabili.

Perisic verður 35 ára í febrúar en hann kom til Tottenham frá Inter á síðasta ári. Hann hefur spilað 39 úrvalsdeildarleiki á Englandi, skorað eitt mark og átt níu stoðsendingar.

Tottenham er taplaust í ensku úrvalsdeildinni, liðið er með þrettán stig og er tveimur stigum á eftir toppliði Manchester City sem er með fullt hús.

Tottenham leikur grannaslag gegn Arsenal á sunnudaginn.
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 11 8 2 1 20 5 +15 26
2 Chelsea 12 7 2 3 23 11 +12 23
3 Man City 12 7 1 4 24 10 +14 22
4 Crystal Palace 12 5 5 2 16 9 +7 20
5 Brighton 12 5 4 3 19 16 +3 19
6 Sunderland 12 5 4 3 14 11 +3 19
7 Bournemouth 12 5 4 3 19 20 -1 19
8 Tottenham 11 5 3 3 19 10 +9 18
9 Aston Villa 11 5 3 3 13 10 +3 18
10 Man Utd 11 5 3 3 19 18 +1 18
11 Liverpool 12 6 0 6 18 20 -2 18
12 Brentford 12 5 1 6 18 19 -1 16
13 Everton 11 4 3 4 12 13 -1 15
14 Newcastle 12 4 3 5 13 15 -2 15
15 Fulham 12 4 2 6 13 16 -3 14
16 Nott. Forest 12 3 3 6 13 20 -7 12
17 West Ham 12 3 2 7 15 25 -10 11
18 Leeds 11 3 2 6 10 20 -10 11
19 Burnley 12 3 1 8 14 24 -10 10
20 Wolves 12 0 2 10 7 27 -20 2
Athugasemdir
banner
banner