mn 20.nv 2017 15:50
Magns Mr Einarsson
Jonathan Hendrickx: Veit a stuningsmenn FH eru sttir
watermark Jonathan Hendrickx.
Jonathan Hendrickx.
Mynd: Ftbolti.net - J.L.
watermark Jonathan var slandsmeistari me FH 2015 og 2016.
Jonathan var slandsmeistari me FH 2015 og 2016.
Mynd: Ftbolti.net - J.L.
a kom nokku vart egar bakvrurinn Jonathan Hendrickx samdi vi Breiablik fstudaginn. Jonathan fr fr FH sumar til Leixoes B-deildinni Portgal. au flagaskipti gengu hins vegar ekki eins og Jonathan hafi vonast eftir.

Tmi minn Portgal var ekki jafn gur og g hafi vonast eftir. etta byrjai vel undirbningstmabilinu og byrjun deildinni var g byrjunarliinu. Vi num ekki gum rslitum fyrstu remur leikjunum og var jlfarinn rekinn," sagi Jonathan vi Ftbolta.net dag.

Eftir a jlfarinn var rekinn tk nr jlfari vi og a var slmt fyrir okkur erlendu leikmennina. g spilai bara einn leik bikarnum eftir a hann tk vi. a var erfitt fyrir mig a taka essu svo g rddi vi umbosmann minn og vi kvum a finna ntt li."

Vi kvum a g yrfti a fara li ar sem mr myndi la vel og vera viss um a f a spila. g kva a skoa a a koma til slands v a g veit a flk ber viringu fyrir mr sem leikmanni ar. g tti gu sambandi vi Gulla (Gunnleif Gunnleifsson) Breiabliki. Vi rddum aeins saman og eftir a gerist etta mjg hratt."

jlfarinn og stjrnin hfu samband vi mig, rddu vi umbosmann minn og vi num samkomulagi. g kva a skrifa undir hj eim v g fann traust mr og a allir hj flaginu voru a reyna a lta etta ganga upp. g ekki slensku deildina og er viss um a g fi a spila og a er mikilvgt fyrir sjlfstraust leikmanna."


Rddi ekki vi nnur slensk flg
Jonathan spilai me FH fr 2014 og ar til sumar. Hann rddi ekki vi FH ea nnur slensk flg ur en hann samdi vi Breiablik.

g rddi ekki vi nnur flg slandi v a etta gerist mjg hratt me Breiabliki og g var ngur me tilboi eirra," sagi Jonathan.

egar g var slandi fannst mr Breiablik alltaf vera gott li sem reynir a spila gan ftbolta og astaan hj eim er mjg g."

Furulegt a mta FH
Breiablik endai 6. sti Pepsi-deildinni sumar en Jonathan tlar sr strri hluti me liinu a ri. g er viss um a Breiablik mun standa sig betur en sasta sumar. a er veri a ba til li sem getur enda topp remur og komist Evrpudeildina," sagi Jonathan en hann mtir gmlu flgunum FH nsta sumar.

a verur mjg furulegt a spila gegn FH v a etta er flag sem g viri miki. g enn miki af vinum ar og g tti mjg ga tma ar. g veit a stuningsmennirnir eru sttir svo g veit ekki hverju g a bast vi egar g fer anga leik en svona er ftboltinn. g sndi eim alltaf viringu og g mun aldrei gleyma llu v sem eir geru fyrir mig. Nna er g leikmaur Breiabliks og gef allt mitt fyrir flagi og stuningsmenn ar," sagi Jonathan.
Athugasemdir
banner
Njustu frttirnar
banner
Asendir pistlar
Asendir pistlar | mi 31. oktber 17:00
Jhann Mr Helgason
Jhann Mr Helgason | mn 15. oktber 09:30
Elvar Geir Magnsson
Elvar Geir Magnsson | fs 12. oktber 08:25
Elvar Geir Magnsson
Elvar Geir Magnsson | fim 04. oktber 17:10
Elvar Geir Magnsson
Elvar Geir Magnsson | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnsson
Elvar Geir Magnsson | mi 15. gst 14:18
Elvar Geir Magnsson
Elvar Geir Magnsson | fs 03. gst 09:45
Asendir pistlar
Asendir pistlar | lau 28. jl 07:00
fimmtudagur 15. nvember
A-karla jadeildin 2018
19:45 Belga-sland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nvember
A-karla jadeildin 2018
19:45 Sviss-Belga