Gallagher á lán til Man Utd? - Villa hefur áhuga á Johnson - Tottenham hefur hætt við að reyna að fá Semenyo
   fös 21. janúar 2022 09:38
Elvar Geir Magnússon
Hugo Lloris búinn að framlengja við Tottenham
Mynd: EPA
Hugo Lloris hefur skrifað undir nýjan samning við Tottenham til 2024. Lloris er 35 ára markvörður og er fyrirliði Tottenham og franska landsliðsins.

Samningur hans var að renna út en hann hefur verið hjá Spurs síðan hann kom frá Lyon í ágúst 2012.

Hann varð fyrstur til að vinna HM sem leikmaður Tottenham þegar hann hjálpaði Frökkum að lyfta bikarnum 2018.

Hann verður bráðlega tólfti leikmaðurinn til að spila yfir 400 leiki fyrir Tottenham í öllum keppnum. Aðeins tveir markverðir; Pat Jennings (590) og Ted Ditchburn (452), hafa spilað fleiri leiki fyrir félagið.


Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 17 12 3 2 31 10 +21 39
2 Man City 17 12 1 4 41 16 +25 37
3 Aston Villa 17 11 3 3 27 18 +9 36
4 Chelsea 17 8 5 4 29 17 +12 29
5 Liverpool 17 9 2 6 28 25 +3 29
6 Sunderland 17 7 6 4 19 17 +2 27
7 Man Utd 17 7 5 5 31 28 +3 26
8 Crystal Palace 17 7 5 5 21 19 +2 26
9 Brighton 17 6 6 5 25 23 +2 24
10 Everton 17 7 3 7 18 20 -2 24
11 Newcastle 17 6 5 6 23 22 +1 23
12 Brentford 17 7 2 8 24 25 -1 23
13 Fulham 17 7 2 8 24 26 -2 23
14 Tottenham 17 6 4 7 26 23 +3 22
15 Bournemouth 17 5 7 5 26 29 -3 22
16 Leeds 17 5 4 8 24 31 -7 19
17 Nott. Forest 17 5 3 9 17 26 -9 18
18 West Ham 17 3 4 10 19 35 -16 13
19 Burnley 17 3 2 12 19 34 -15 11
20 Wolves 17 0 2 15 9 37 -28 2
Athugasemdir
banner