
Hægt er að horfa á leikinn í beinni útsendingu í spilaranum hér að neðan og þá er fylgst með helstu atvikum.
Glódís Perla Viggósdóttir, Karólína Lea Vilhjálmsdóttir og Cecilía Rán Rúnarsdóttir eru hjá Bayern.
Spilað er á aðalvelli Bayern, Allianz Arena, en kvennalið félagsins er vant því að spila á mun minni leikvangi.
Seinni leikurinn verður eftir rúma viku í London.

LEIK LOKIÐ: BAYERN 1-0 ARSENAL

Glódís átti hreint afbragðs leik í hjarta varnarinnar hjá Bayern. Maður leiksins.
Liðin mætast í seinni leiknum í næstu viku á Emirates í Lundúnum.
Eyða Breyta
91. mín: Uppbótartíminn er að minnsta kosti 3 mínútur
Ljóst að Karólína Lea verður því miður ónotaður varamaður þetta kvöldið.
Eyða Breyta
87. mín: Bayern fær dauðafæri
Jovana Damnajanovic í dauðafæri eftir skyndisókn en skýtur beint á markvörðinn.
Eyða Breyta
81. mín: Bayern í köðlunum
Arsenal hefur verið að banka fast í nokkurn tíma en staðan enn 1-0 fyrir Bayern.
Eyða Breyta
20 þúsund áhorfendur á leiknum

Leikvangurinn sjálfur tekur um 75 þúsund áhorfendur.
Eyða Breyta
Seinni hálfleikur er farinn af stað
Glódís Perla var frábær í vörn Bayern í fyrri hálfleiknum. Vonandi fáum við Karólínu Leu inn sem fyrst.
Eyða Breyta
39. mín: MARK!!! Bayern 1-0 Arsenal
Lea Schüller skallar boltann inn.
YEEEEEEEEEEEEES #EsSchuellert! ????????????????
— FC Bayern Frauen (@FCBfrauen) March 21, 2023
? #FCBARS | 1:0 | 39' pic.twitter.com/Cbbo7Fwnxb
Eyða Breyta
Hafliði Breiðfjörð myndaði okkar stelpur í upphituninni

Glódís Perla Viggósdóttir.

Cecilía Rán Rúnarsdóttir.

Karólína Lea Vilhjálmsdóttir.
Eyða Breyta
Hef aldrei séð jafn spennandi 8-liða úrslit eins og í meistaradeild kvenna í ár
— Orri Rafn Sigurdarson (@OrriRafn) March 21, 2023
Bayern - Arsenal
Roma - Barcelona
PSG - Wolfsburg
Lyon - Chelsea
Ennþá galnara að hugsa til þess að við íslendingar eigum 5 leikmenn í þessum 8 liðum sem eigast við!
???????? Stoltið! #fotboltinet
Eyða Breyta
Getting READY. ????#FCBARS #FCBayern pic.twitter.com/qR4Uu8GPCP
— FC Bayern Frauen (@FCBfrauen) March 21, 2023
Eyða Breyta
Meistaradeildarkvöld á Allianz ???????? #fotboltinet pic.twitter.com/28JI78DW3M
— Elvar Geir Magnússon (@elvargeir) March 21, 2023
Eyða Breyta
Svona stillir Arsenal upp
OUR STARTING XI ? #ChampionsLeagueQF ???? pic.twitter.com/eL2h1xdczU
— Arsenal Women (@ArsenalWFC) March 21, 2023
Eyða Breyta
Glódís byrjar en hinar á bekknum
Unsere ???????????????????? ???????? gegen Arsenal! ?#PACKMAS #FCBayern #FCBARS #UWCL pic.twitter.com/jXRbmrzGbH
— FC Bayern Frauen (@FCBfrauen) March 21, 2023
Eyða Breyta
Svíinn Jonas Eidevall stýrir Arsenal
Let’s do this, @eidevall ???? pic.twitter.com/tMaqvhLCsF
— Arsenal Women (@ArsenalWFC) March 21, 2023
Eyða Breyta
Frá síðustu æfingu Bayern
???????????????????????????????????? ????????????????????????-Nacht voraus! ????
— FC Bayern Frauen (@FCBfrauen) March 20, 2023
Letzte Trainingseinheit in der Allianz Arena vor #FCBARS. ????#FCBFrauen #FCBayern #MiaSanMia pic.twitter.com/JQhfCoy5NN
Eyða Breyta