Man Utd og Palace vilja Bellingham - Nathaniel Brown á blaði Arsenal, City og Real - Chelsea vill Wharton
Þorsteinn opnar nýjan kafla: Ágætis tímapunktur til að skipta út og gera breytingar
„Vonandi að fólk sjái að maður geti spilað gegn svona leikmönnum“
Ógeðslega erfitt að horfa frá bekknum - „Fannst ég ná að stríða og djöflast í þeim“
Sverrir Ingi um baráttuna við Mateta - „Ógnarsterkur náungi“
Daníel Tristan: Það er miklu erfiðara finnst mér
Stærsta augnablikið á ferlinum til þessa - „Það voru allir trylltir"
Hákon Arnar: Verður áhugavert hvað menn segja núna
Ísak: Höfðum getað vorkennt sjálfum okkur og haldið að þetta væri búið
Elías notaði orð sem Arnar elskar - „Verður líka að kunna það"
Daníel Leó: Þú verður ekki þreyttur þegar það er þannig
Líður vel í Stockport - „Draumur frá því að maður var lítill“
„Aftur sami Eggert Aron sem að fólk þekkir“
Ólafur horfir enn á 2. sæti riðilsins - „Verðum hreinlega að fá þrjú stig“
Bergdís Sveins: Ætlum að koma geggjaðar inn í næsta tímabil
Óli Kristjáns: Vitum alveg hvernig þetta er búið að vera
Einar Guðna: Við þurfum að vinna næsta leik bara 3-2, þá er ég sáttur
Kom liðinu sínu í Meistaradeildina - „Ég er himinn lifandi, vá!”
Jóhannes Karl: Þurfum sigur á móti Víking
Sverrir Ingi: Ótrúleg niðurstaða miðað við leikmyndina
Ísak Bergmann: Það er bara óheyrt
   sun 21. apríl 2024 20:16
Matthías Freyr Matthíasson
Hinrik Harðar: Mikil ábyrgð að vera kominn í ÍA
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Tilfinningin er ógeðslega góð maður. Geggjað, það er ekkert skemmtilegra en að skora mörk og mér finnst geggjað að við séum að vinna sannfærandi heima fyrir okkar fólk og við vildum gera það. Byrja heimavallahrinuna okkar af miklum krafti og sýna góða frammistöðu fyrir framan fólkið okkar sagði Hinrik Harðarson leikmaður ÍA sem skoraði sitt fyrsta mark fyrir ÍA í efstu deild í góðum 5 - 1 sigri á Fylki.


Lestu um leikinn: ÍA 5 -  1 Fylkir

Það er ótrúlega mikil ábyrgð sem fylgir því að vera kominn í ÍA og við viljum gera alvöru hluti og það er mikil krafa á að maður sé að leggja sig 100% fram og maður vill vera í þannig umhverfi og yndislegt að vera kominn hingað.

Rétt áður en þú skorar að þá fellur þú við inn í teignum, var það vítaspyrna?

Já ég er að fá boltann á rosa mikilli ferð og er að fara að skjóta á markið og dett úr jafnvægi við snertingu á bakið og ég ræddi við Pétur (dómara) og aðstoðardómarann og þeir voru alveg á því skiluru, en voru ekki 100% og hefðu þá þurft að reka hann af velli líka og þeir vildu ekki gera það. 

Fyrsta markið komið, af hvað mörgum?

Vonandi mörgum. Bara eins mörgum og ég get en það er mikilvægast að við séum að vinna leiki núna og auðvitað er það mitt markmið að geta komið að sem flestum mörkum.

Nánar er rætt við Hinrik í sjónvarpinu hér að ofan.


Athugasemdir
banner
banner