Arsenal hefur áhuga á Barcola - Mbeumo færist nær Man Utd - Konate hafnaði tilboði Liverpool
   mið 21. maí 2025 07:00
Elvar Geir Magnússon
Sjáðu mörkin: Glæsimark Kjartans Kára og Blikar unnu stórleikinn
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Þrír leikir voru í Bestu deildinni á mánudagskvöld og þar með lauk 7. umferð. Hér að neðan má sjá mörkin úr leikjunum.

Þar á meðal eru mörkin úr stórleiknum í Kópavogi þar sem Breiðablik vann Val og úr Garðabænum þar sem Víkingur rúllaði yfir xG bardagann en 2-2 varð niðurstaðan.

Þá er óhætt að mæla með því að fólk skoði annað mark Kjartans Kára Halldórssonar fyrir FH í sigrinum gegn ÍA. Það er stórglæsilegt!

Breiðablik 2 - 1 Valur
0-1 Tryggvi Hrafn Haraldsson ('2 )
1-1 Andri Rafn Yeoman ('30 )
2-1 Óli Valur Ómarsson ('66 )
Lestu um leikinn



Stjarnan 2 - 2 Víkingur R.
0-1 Daníel Hafsteinsson ('30 )
1-1 Emil Atlason ('70 )
2-1 Örvar Eggertsson ('75 )
2-2 Nikolaj Andreas Hansen ('82 )
Lestu um leikinn



ÍA 1 - 3 FH
0-1 Kjartan Kári Halldórsson ('16 )
1-1 Viktor Jónsson ('49 )
1-2 Kjartan Kári Halldórsson ('78 )
1-3 Tómas Orri Róbertsson ('81 )
Lestu um leikinn


Innkastið - Brakandi blíða og Blikar tróna á toppnum
Besta-deild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Víkingur R. 12 8 2 2 24 - 13 +11 26
2.    Breiðablik 12 7 2 3 20 - 17 +3 23
3.    Valur 12 6 3 3 30 - 17 +13 21
4.    Stjarnan 12 6 2 4 23 - 20 +3 20
5.    Vestri 12 6 1 5 13 - 9 +4 19
6.    Afturelding 12 5 2 5 14 - 15 -1 17
7.    Fram 12 5 1 6 19 - 18 +1 16
8.    FH 12 4 2 6 17 - 16 +1 14
9.    ÍBV 12 4 2 6 13 - 19 -6 14
10.    KR 12 3 4 5 31 - 32 -1 13
11.    KA 12 3 3 6 10 - 20 -10 12
12.    ÍA 12 3 0 9 13 - 31 -18 9
Athugasemdir
banner
banner
banner