Höfðinginn frá Húsavík
Jóhann Kristinn Gunnarsson, Jói Belladona, er þjálfari Þór/KA í Bestu deild kvenna. Jói hefur þjálfað rétt tæpa 500 leiki í meistaraflokki hjá tveimur félögum.
Við ræddum margt. Húsavík, tæklinguna á Mark Duffield, titilinn með Þór/KA 2012, kvennalandsliðið og feimnir blaðamanna við að spyrja réttu spurninganna á réttum stöðum!
Tveggja Turna Tal er í boði Hafsins fiskverslun, Golfklúbbsins Keilis, Lengjunnar ásamt World Class og Budvar.
Njótið vel!
Athugasemdir