Man Utd hefur gert tilboð í Mbeumo - Ronaldo með tilboð frá brasilísku félagi - Villa hefur áhuga á Ferran Torres
   mán 19. maí 2025 09:00
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Stjórar toppliðana verða í banni í spennandi lokaumferð
Mynd: EPA
Napoli og Inter berjast um ítalska titilinn en aðeins eitt stig skilur liðin að fyrir lokaumferðina en Napoli er á toppnum.

Inter gerði 2-2 jafntefli gegn Lazio í gær. Simone Inzaghi, stjóri Inter, og Marco Baroni, stjóri Lazio, lentu í riflildi undir lok leiksins og fengu báðir rautt spjald.

Napoli gerði markalaust jafntefli gegn Parma á útivelli. Antonio Conte, stjóri Napoli, og Cristian Chivu, stjóri Parma, lentu einnig í riflildi og fengu rautt spjald að launum í uppbótatíma.

Þetta þýðir að bæði Inzaghi og Conte verða ekki á hlíðarlínunni í lokaumferðinni þegar annað hvort liðið verður ítalskur meistari. Napoli fær Cagliari í heimsókn en Inter heimsækir Como. Umferðin fer fram á sunnudaginn.
Stöðutaflan Ítalía Serie A - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Napoli 37 23 10 4 57 27 +30 79
2 Inter 37 23 9 5 77 35 +42 78
3 Atalanta 37 22 8 7 76 34 +42 74
4 Juventus 37 17 16 4 55 33 +22 67
5 Roma 37 19 9 9 54 35 +19 66
6 Lazio 37 18 11 8 61 48 +13 65
7 Fiorentina 37 18 8 11 57 39 +18 62
8 Bologna 37 16 14 7 56 44 +12 62
9 Milan 37 17 9 11 59 43 +16 60
10 Como 37 13 10 14 49 50 -1 49
11 Torino 37 10 14 13 39 43 -4 44
12 Udinese 37 12 8 17 39 53 -14 44
13 Genoa 37 9 13 15 34 48 -14 40
14 Cagliari 37 9 9 19 40 54 -14 36
15 Verona 37 9 7 21 32 65 -33 34
16 Parma 37 6 15 16 41 56 -15 33
17 Empoli 37 6 13 18 32 57 -25 31
18 Lecce 37 7 10 20 26 58 -32 31
19 Venezia 37 5 14 18 30 53 -23 29
20 Monza 37 3 9 25 28 67 -39 18
Athugasemdir
banner
banner