Arsenal á góða möguleika á að fá Rodrygo - Atletico leggur allt kapp á að fá Romero - West Ham hafnaði tilboði í Kudus
Hrannar Snær: Mjög sáttur með mína frammistöðu það sem af er
Dóri Árna: Slakasti hálfleikurinn í sumar
Maggi Már: Bara einn staður sem þeir eiga að vera á og það er hérna í 270
Siggi Höskulds: Þetta á að skila sigri alveg sama á hvaða velli
Venni: Þetta er algjört lúxusvandamál sem ég glími við
Tómas Bjarki: Þetta er alveg kúnst
Halli Hróðmars: Leikplanið fór út um gluggann snemma í dag
Gunnar Heiðar: Þegar lestin er farin af stað er helvíti erfitt að stoppa hana
Jakob Gunnar: Einhver skrítnasta skottækni sem ég hef séð
Með þrjú stórmót og yfir 100 leiki á bakinu - „Ég fer með það í gröfina"
„Viðurkenning fyrir hana og íslenskan fótbolta"
Vann með Frank Lampard áður en hann tók til starfa hjá KSÍ
Gunnhildur elskar nýtt hlutverk - „Baldvin Leó fékk að fljóta með"
Steini: Ákveðinn lamandi ótti eiginlega
Þurfum að vinna heimakonur - „Þetta eru allt heimsklassa lið"
Fyrstu mínútur Kötlu á stórmóti - „Fokking hell maður"
Karólína Lea: Ég hef aldrei séð hana jafn hvíta í framan
Sveindís: Spilum ekki fótbolta í fyrri hálfleik
Ingibjörg: Auðvelt að segja að þetta eigi að vera venjulegt
Cecilía segir hafa verið stress í liðinu - „Ætlum að vinna næstu tvo“
   mán 19. maí 2025 23:44
Innkastið
Nýtt sjónarhorn sýnir að Arnar gerði rétt með því að dæma mark Vals ólöglegt
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Breiðblik vann 2-1 sigur gegn Val í Bestu deild karla í kvöld. Í lok leiksins náði Valur að koma boltanum í netið, Hólmar Örn Eyjólfsson gerði það.

Arnar Þór Stefánsson dómari leiksins dæmdi markið hinsvegar af.

Erfitt var að sjá frá útsendingunni á Stöð 2 Sport hvort um brot væri að ræða og í Stúkunni og í Innkastinu var talað um að markið hefði verið ranglega dæmt af.

Lestu um leikinn: Breiðablik 2 -  1 Valur

Þegar langt var liðið á Innkastið barst hinsvegar nýtt sjónarhorn á atvikið og eftir að það var skoðað voru menn sammála um að Arnar hefði gert hárrétt með því að dæma markið af en þar sést að Hólmar brýtur af sér í aðdragandanum.
Innkastið - Brakandi blíða og Blikar tróna á toppnum
Athugasemdir
banner