Það er komið að þætti tvö af uppbótartímanum, nýjum hlaðvarpsþætti um kvennaboltann hér á Fótbolta.net.
Valur er í mikilli lægð í Bestu deild kvenna þessa stundina en þær töpuðu 4-0 á móti Breiðabliki síðasta föstudag. Valsliðið er aðeins með sjö stig eftir sex leiki og er með -2 í markatölu. Hvað er eiginlega í gangi hjá Hlíðarendafélaginu?
Rætt er um það og margt annað í þættinum. Breiðablik og Þróttur eru á toppnum, Víkingur er í fallsæti og það eru áhugaverðir hlutir í gangi.
Guðmundur Aðalsteinn stýrir og sérfræðingar í þessum þætti eru Adda Baldursdóttir og Magnús Haukur Harðarson.
Hertz er stoltur stuðningsaðili kvennaboltans á Fótbolta.net.
Valur er í mikilli lægð í Bestu deild kvenna þessa stundina en þær töpuðu 4-0 á móti Breiðabliki síðasta föstudag. Valsliðið er aðeins með sjö stig eftir sex leiki og er með -2 í markatölu. Hvað er eiginlega í gangi hjá Hlíðarendafélaginu?
Rætt er um það og margt annað í þættinum. Breiðablik og Þróttur eru á toppnum, Víkingur er í fallsæti og það eru áhugaverðir hlutir í gangi.
Guðmundur Aðalsteinn stýrir og sérfræðingar í þessum þætti eru Adda Baldursdóttir og Magnús Haukur Harðarson.
Hertz er stoltur stuðningsaðili kvennaboltans á Fótbolta.net.
Hægt er að hlusta á þáttinn í spilaranum hér að ofan og í öllum hlaðvarpsveitum.
Athugasemdir