Stjarnan fær Víking í heimsókn í Bestu deildinni í kvöld. Víkingur er á toppnum en Stjarnan er fjórum stigum á eftir.
Lestu um leikinn: Stjarnan 2 - 2 Víkingur R.
Örvar Eggertsson, Samúel Kári Friðjónsson og Örvar Logi Örvarsson koma inn fyrir Þorra Mar Þórisson, Axel Þór Hauksson og Hauk Örn Brink.
Ingvar Jónsson er kominn aftur í markið hjá Víkingum. Þá kemur Valdimar Þór Ingimundarson einnig inn fyrir Nikolaj Hansen.
Byrjunarlið Stjarnan:
12. Árni Snær Ólafsson (m)
5. Guðmundur Kristjánsson (f)
6. Sindri Þór Ingimarsson
7. Örvar Eggertsson
10. Samúel Kári Friðjónsson
18. Guðmundur Baldvin Nökkvason
19. Daníel Finns Matthíasson
22. Emil Atlason
23. Benedikt V. Warén
24. Sigurður Gunnar Jónsson
32. Örvar Logi Örvarsson
Byrjunarlið Víkingur R.:
1. Ingvar Jónsson (m)
2. Sveinn Gísli Þorkelsson
4. Oliver Ekroth (f)
6. Gunnar Vatnhamar
7. Erlingur Agnarsson
9. Helgi Guðjónsson
11. Daníel Hafsteinsson
20. Tarik Ibrahimagic
25. Valdimar Þór Ingimundarson
32. Gylfi Þór Sigurðsson
77. Stígur Diljan Þórðarson
Athugasemdir