Xabi Alonso hefur sett þá kröfu að hinn 39 ára gamli Luka Modric verði áfram hjá Real Madrid á næstu leiktíð.
Marca greinir frá þessu en Modric er að klára sitt þrettánda tímabil með liðinu en hlutverk hans hefur minnkað ansi miikið undanfarið.
Marca greinir frá þessu en Modric er að klára sitt þrettánda tímabil með liðinu en hlutverk hans hefur minnkað ansi miikið undanfarið.
Alonso tekur við liðinu í sumar en Carlo Ancelotti er að fara taka við brasilíska landsliðinu.
Modric hefur komið við sögu í 55 leikjum á þessu tímabili í öllum keppnum en oftar en ekki sem varamaður.
Athugasemdir