Watkins orðaður við United - Bayern sýnir Díaz áhuga - Arsenal hefur rætt við Eze
   mán 21. september 2020 17:30
Magnús Már Einarsson
20 mest lesnu fréttir vikunnar - Rúnar Alex í Arsenal og kaup Liverpool
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Hér að neðan má sjá lista yfir 20 vinsælustu fréttir Fótbolta.net í síðustu viku, raðað eftir hversu oft þær eru lesnar.

Listinn er fjölbreyttur en þar má meðal annars lesa um Liverpool, Rúnar Alex í Arsenal og Gylfa Þór Sigurðsson.

  1. Gylfi seldur frá Everton? (fim 17. sep 09:03)
  2. Liverpool búið að ganga frá kaupunum á Jota - Hoever til Wolves (fös 18. sep 21:50)
  3. Segir hegðun Jóa Kalla og liðsstjórnar ÍA til skammar (fim 17. sep 22:40)
  4. Daily Star fjallar um að Rúnar Alex hafi eytt tísti um Wenger (þri 15. sep 12:19)
  5. Gaui Þórðar sendir pillu: Umhugsunarefni fyrir KSÍ að hafa menn eins og þennan starfandi á vellinum (mið 16. sep 19:23)
  6. Virtu tveggja metra regluna og töpuðu 37-0 (fim 17. sep 11:05)
  7. Rúnar Alex mættur á æfingasvæði Arsenal (fös 18. sep 15:49)
  8. Dembele til Liverpool og City skoðar miðvörð (lau 19. sep 10:25)
  9. Jóhann Berg borinn af velli - Óttast að meiðslin séu alvarleg (fim 17. sep 17:06)
  10. Thiago gerir fjögurra ára samning við Liverpool (fim 17. sep 10:39)
  11. Southgate og knattspyrnusambandið mjög ósátt eftir ásakanir Solskjær (fös 18. sep 22:20)
  12. Klopp lét varamennina heyra það: Við gerum aldrei svona (sun 20. sep 21:38)
  13. Tottenham undirbýr 30 milljón punda tilboð í Lingard (sun 20. sep 10:30)
  14. Leikmaður ÍA hraunar yfir dómara leiksins: Guðmundur Ársæll Aumingi Rassgatsson (fim 17. sep 20:07)
  15. Mátt fá sparkið frá United ef þú ert ekki með rétta fituprósentu (mið 16. sep 15:00)
  16. Werner: Aldrei spilað gegn svona stórum og sterkum varnarmönnum (mán 14. sep 23:00)
  17. Alisson tróð sokk í Carragher (sun 20. sep 19:46)
  18. „Topp fimm félagaskipti hjá íslenskum leikmanni í sögunni" (þri 15. sep 14:15)
  19. Gylfi valinn maður leiksins: Hefði getað skorað 101. markið (mið 16. sep 21:36)
  20. Nokkrir kantmenn orðaðir við Manchester United (fös 18. sep 09:33)

Athugasemdir
banner
banner