Mainoo, Konate og Mac Allister eftirsóttir - Tonali með heimþrá - Semenyo til Liverpool?
Davíð Smári: Markmiðið var að vera í efstu deild
Arnar: Þarf lítið til svo allt fari til fjandans
„Stórt að einn besti hafsent deildarinnar velji að spila fyrir okkur"
Auðveld ákvörðun að velja Grindavík/Njarðvík - „Væri til í að byrja á morgun"
Hlín Eiríks: Kíktum í balletkennslu í gær í staðinn fyrir æfingu
Steini: Hún er bara orðin gömul og þreytt
Thelma Karen: Gærdagurinn eitt mesta bull sem ég hef lent í á ævinni
Emilía Kiær: Geggjaður bónus að geta fengið sitt fyrsta landsliðsmark
Birnir Snær: Það er alvöru framleiðsla í Garðabænum
Sjáðu það helsta úr ítalska: Napoli fór á toppinn og Albert skoraði
Sjáðu það helsta úr spænska: Real Madrid vann El Clasico
Ragnar Bragi: Sýnir að klúbbnum sé alvara
Heimir setur titlasöfnun til hliðar: Núna er að búa til eitthvað
Jökull: Endar ekki í efstu þremur nema hafa unnið fyrir því
Örvar tvöfaldaði markafjölda sinn: Ég var óheppinn þá
Höskuldur: Hefur verið geðshræringavika
Ólafur Ingi: Eins og þú sérð þá er þetta frábært lið
Pablo Punyed um framtíðina: Það kemur í ljós
Matti Villa: Geggjaður endir á frábæru tímabili og mínum ferli
Sölvi um Pablo og Matta Villa: Þetta eru algjörir sigurvegarar
   fös 21. október 2022 11:09
Elvar Geir Magnússon
Besti þátturinn - Anna Svava með ótrúlega þekkingu á sögu Vals
Mynd: Besti þátturinn
Síðasti þáttur tímabilsins af Besta þættinum er kominn út og að þessu sinni mættust lið Vals og FH.

Í þættinum eru leikmenn og stuðningsmenn liða í Bestu deildinni paraðir saman í keppni á móti öðru pari annars liðs. Liðin svara spurningum um sitt eigið félag og reyna svo að safna fleiri stigum með því að sparka bolta í gegnum göt á segldúk sem er búið að strengja yfir mark.

Fyrir hönd Vals eru það Anna Svava og Aron Jóhannsson og fyrir FH eru það Björn Daníel Sverrisson og Friðrik Dór. Í þættinum fer Anna Svava gjörsamlega á kostum í spurningahluta þáttarins. Sjón er sögu ríkari.

Besti þátturinn:
6. þáttur - Steindi Jr. lætur til sín taka
5. þáttur - Ásthildur Helga vs Gunni Helga
4. þáttur - Bjarni Ben smurði boltann upp í skeytin
3. þáttur - Ragnhildur Steinunn og Eva Laufey áttust við
2. þáttur - Hannes Þór fór á kostum gegn ÍBV
1. þáttur - KR keppir gegn Selfossi
Athugasemdir
banner
banner
banner