banner
fös 22.apr 2016 14:00
Elvar Geir Magnússon
Spá Fótbolta.net - 3. sćti: KR
watermark Hinn öflugi Skúli Jón Friđgeirsson.
Hinn öflugi Skúli Jón Friđgeirsson.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
watermark Stefán Logi Magnússon er einn besti markvörđur landsins.
Stefán Logi Magnússon er einn besti markvörđur landsins.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
watermark Bakvörđurinn Morten Beck er einn af Dönunum í KR.
Bakvörđurinn Morten Beck er einn af Dönunum í KR.
Mynd: Fótbolti.net - Einar Ásgeirsson
watermark Sóknarmađurinn Hólmbert Aron Friđjónsson.
Sóknarmađurinn Hólmbert Aron Friđjónsson.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
watermark Finnur Orri kom frá Lilleström.
Finnur Orri kom frá Lilleström.
Mynd: Daníel Rúnarsson
watermark Óskar Örn Hauksson fagnar marki.
Óskar Örn Hauksson fagnar marki.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Sérfrćđingar Fótbolta.net spá ţví ađ KR hafni í ţriđja sćti í Pepsi-deildinni í sumar. Fréttaritarar spá í deildina en ţeir rađa liđunum upp í röđ og ţađ liđ sem er í efsta sćti fćr 12 stig, annađ sćti 11 og svo koll af kolli niđur í tólfta sćti sem gefur eitt stig. KR endar í 3.sćti.

Spáin:
1. ?
2. ?
3. KR 75 stig
4. Breiđablik 70 stig
5. Valur 64 stig
6. Víkingur R. 61 stig
7. Fylkir 44 stig
8. ÍBV 42 stig
9. Fjölnir 27 stig
10.ÍA 26 stig
11 Víkingur Ólafsvík 24 stig
12. Ţróttur 14 stig

Um liđiđ: Stórveldiđ KR hafnađi í ţriđja sćti Pepsi-deildarinnar í fyrra og endar í sama sćti ţetta áriđ ef spáin gengur eftir. Kröfurnar í Vesturbćnum eru alltaf ţćr sömu og stefnan sett á Íslandsmeistaratitilinn. Í fyrra tapađist bikarúrslitaleikurinn gegn erkifjendunum í Val svo menn ćttu ađ vera ansi ţyrstir í árangur ţetta áriđ. Liđiđ hrósađi sigri í Lengjubikarnum í gćr sem ćtti ađ gefa mönnum gott sjálfstraust fyrir hiđ svokallađa „hrađmót" í upphafi Pepsi-deildarinnar.

Ţjálfari - Bjarni Guđjónsson: Er ađ fara inn í risatímabil fyrir félagiđ en margir stuđningsmenn telja ađ FH-ingar séu búnir ađ taka of langt fram úr. Bjarni var magnađur leikmađur og fyrirliđi hjá KR og hefur talađ um ađ hjarta hans slái međ félaginu. Hann á samt stórt verkefni fyrir höndum ađ sanna sig sem ţjálfari fyrir efasemdarmönnum. Ef gengi KR er undir vćntingum er ţjálfarastóllinn oft fljótur ađ hitna.

Styrkleikar: Ţrátt fyrir misjafna spilamennsku í vetur hefur gengiđ veriđ á réttri leiđ og sigrar komiđ í hús. Jákvćđ lykt af ţví ađ liđiđ sé ađ toppa á réttum tíma og liđiđ ađ taka á sig betri heildarmynd. KR hefur gríđarlega sterkt byrjunarliđ ţar sem valinn mađur er í hverri stöđu. Hefđin er sterk og allt í kringum liđiđ í góđum höndum. Virkilega öflugt ađ fá inn leikmann og leiđtoga á borđ viđ Indriđa Sigurđsson.

Veikleikar: Ţađ er mjög stutt á milli hjá KR og slćm byrjun á tímabilinu gćti sprungiđ í andlitiđ á KR-ingum. Ţolinmćđin er ekki mikil eftir titlalaust sumar í fyrra. Breiddin hjá KR hefur oftast veriđ meiri og lykilmenn mega ekki detta í meiđsli eins og stađan er. Sérstaklega varnarlega er breiddin ekki mikil.

Lykilmenn: Indriđi Sigurđsson og Óskar Örn Hauksson. Indriđi er mćttur heim eftir farsćlan atvinnumannaferil og tekur viđ fyrirliđabandinu. „Síđustu ţrjú árin eru kannski mín bestu á ferlinum, ég hef veriđ eins og gott rauđvín og orđiđ betri og betri. Vonandi heldur ţađ áfram," sagđi Indriđi ţegar hann var kynntur til leiks. Óskar Örn er einn skemmtilegasti leikmađur deildarinnar og getur búiđ til mörk ţegar ekkert virđist vera í gangi.

Gaman ađ fylgjast međ: Dönsku innrásinni. Danirnir ţrír í fyrra eru horfnir á braut en fimm ađrir Danir komnir í stađinn. Ţađ virđast misjafnar skođanir á ţessari ţróun međal stuđningsmanna en ef ţeir dönsku skila sínu eru ţeir fljótir ađ ţagga niđur í gagnrýnisröddunum.

Spurningamerkiđ: Í fyrra var talađ um ađ KR hefđu ekki sóknarbakverđi í nćgilega góđum klassa. Morten Beck er mćttur og forvitnilegt ađ sjá hvernig hann kemur út. Ásamt ţví virđast KR-ingar skođa möguleika á ađ nota Denis Fazlagic sem sóknarbakvörđ ţegar á ţarf ađ halda. Er KR búiđ ađ laga ţetta vandamál?

Völlurinn: KR-völlurinn er klassískur. En vissulega er hann orđinn heldur stađnađur og ţarf á yfirhalningu ađ halda ţví önnur félög hafa veriđ ađ eignast flotta leikvanga og veriđ ađ taka fram úr. Fjölmiđlamađurinn Sigurjón M. Egilsson hristi upp í ţessari umrćđu í janúar.Stuđningsmađurinn segir - Ingvar Örn Ákason
„Ég held ađ 3. sćti sé mjög raunhćft mat á stöđunni hjá Vesturbćjarstórveldinu ţetta tímabiliđ. Eflaust einhverjir innan rađa KR-heimilisins sem eru ósammála mér enda er alltaf undirliggjandi krafa frá ansi mörgum ađ liđiđ sé ţađ besta á landinu á hverju einasta ári, óháđ mannskap! Ţađ eru eldri reyndari póstar í liđinu og svo ungir og ferskir vindar međ ţví. KR-liđiđ er međ einn af betri markmönnum deildarinnar innan sinna rađa í Stefáni Loga og klárlega besta miđvarđarpariđ í ţeim Skúla Jóni og Indriđa – ţađ er óumdeilt."

„Ţađ verđur gaman ađ sjá hvort Hólmbert sýni sparihliđarnar sínar enda á sínu fyrsta heila tímabili međ KR og klárlega gríđarlegur talent. Hvort KR-liđiđ nái ađ hrekja ţessa spá og komast hćrra á töflunni verđur tíminn ađ leiđa í ljós en manni sýnist svona á öllu ađ toppsćtiđ sé algjörlega frátekiđ ţetta áriđ og hugsanlega nćstu árin. Viđ sjáumst á vellinum og heyrumst vonandi í KR-útvarpinu."

Sjá einnig:
Líklegt byrjunarliđ KR
Bjarni Guđjóns: Líđur betur međ hópinn núna
Indriđi Sig: Reynum alltaf ađ bćta samstarfiđ

Komnir:
Finnur Orri Margeirsson frá Lilleström
Indriđi Sigurđsson frá Viking
Kennie Chopart frá Fjölni
Morten Beck frá Danmörku
Morten Beck Andersen frá Hobro í Danmörku
Michael Prćst frá Stjörnunni
Denis Fazlagic frá Vejle í Danmörku

Farnir:
Almarr Ormarsson í KA
Emil Atlason í Ţrótt
Gary Martin í Víking R.
Gonzalo Balbi
Grétar Sigfinnur Sigurđarson í Stjörnuna
Jónas Guđni Sćvarsson í Keflavík
Kristinn Jóhannes Magnússon hćttur
Rasmus Christiansen í Val
Sören Frederiksen í Viborg
Ţorsteinn Már Ragnarsson í Víking Ó

Leikmenn KR sumariđ 2016:
Stefán Logi Magnússon - 1
Morten Beck - 2
Ástbjörn Ţórđarson - 3
Michael Prćst - 4
Gunnar Ţór Gunnarsson - 6
Skúli Jón Friđgeirsson - 7
Finnur Orri Margeirsson - 8
Hólmbert Aron Friđjónsson - 9
Pálmi Rafn Pálmason - 10
Morten Beck Andersen - 11
Sindri Snćr Jensson - 13
Indriđi Sigurđsson - 16
Kennie Knak Chopart - 17
Aron Bjarki Jósepsson - 18
Denis Fazlagic - 20
Atli Hrafn Andrason - 21
Óskar Örn Hauksson - 22
Guđmundur Andri Tryggvason - 23
Valtýr Már Michaelsson - 24
Óliver Dagur Thorlasius - 28
Axel Sigurđarson - 30

Leikir KR 2016:
2. maí KR - Víkingur R.
8. maí Ţróttur - KR
12. maí KR - FH
17. maí KR - Stjarnan
22. maí Breiđablik - KR
29. maí KR- Valur
4. júní ÍBV - KR
15. júní Fjölnir - KR
23. júní KR - ÍA
10. júlí KR - Víkingur Ó.
17. júlí Fylkir - KR
24. júlí Víkingur R. - KR
3. ágúst KR - Ţróttur
8. ágúst FH - KR
15. ágúst Stjarnan - KR
21. ágúst KR - Breiđablik
28. ágúst Valur - KR
10. sept KR - ÍBV
15. sept ÍA - KR
18. sept KR - Fjölnir
25. sept Víkingur Ó. - KR
1. okt KR - Fylkir

Spámennirnir: Arnar Dađi Arnarsson, Alexander Freyr Einarsson, Elvar Geir Magnússon, Gunnar Birgisson, Hafliđi Breiđfjörđ, Arnar Geir Halldórsson, Jóhann Ingi Hafţórsson, Magnús Már Einarsson og Magnús Ţór Jónsson.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | mán 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 28. nóvember 14:00
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
No matches