Mikið ber á milli Man Utd og Roma í viðræðum um Zirkzee - Chelsea hyggst styrkja miðsvæðið og er orðað við Mainoo og Wharton
Ólafur Ingi: Heilt yfir stoltur en fannst við vera pínu klaufar
Margt í gangi í hausnum á Damir fyrir leikinn - „Spurðu þá sem stjórna klúbbnum“
Höskuldur: Þau eru ekkert verðugri en við að vera þarna
Anton Ari: Sannaði fyrir mér að við áttum alveg erindi hingað
Jóladagatalið: Frasabók Margrétar Láru
Arnór Gauti: Þetta er bara sturlun
Sá fyrir sér að ljúka ferlinum með Blikum: Því miður vildi klúbburinn leita eitthvað annað
Kiddi Jóns framlengir - Var í viðræðum við annað félag
Jóladagatalið: Elínborg gaf viðtal í sturtu eftir leik
Fer yfir næstu skref á Laugardalsvelli - „Setjum mikla pressu á þetta“
Jóladagatalið: Hugleysingjar dauðans
Jóladagatalið: Eiður Smári gekk út úr viðtali
Óþægileg óvissa en gerðist svo hratt - „Þarf að byrja á að virða þetta skref"
Jóladagatalið: Dansaði að hætti Boris Lumbana
Jóladagatalið: Fituprósenta og Framsókn
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
Andri Rafn: Ákveðinn léttir og mikil gleði að ná fyrsta sigrinum
Jóladagatalið: Baldur Sig og lága kvöldsólin
Höskuldur: Við Íslendingar ættum að fara kannast við þetta lið
   þri 22. júní 2021 22:43
Sigríður Dröfn Auðunsdóttir
Kitta: Ég er mjög stolt af mínu liði
Kvenaboltinn Lengjudeildin
Kristrún Lilja Daðadóttir þjálfar Augnabliks í Lengjudeild kvenna.
Kristrún Lilja Daðadóttir þjálfar Augnabliks í Lengjudeild kvenna.
Mynd: Fótbolti.net - Tomasz Kolodziejski
Kristrún Lilja Daðadóttir þjálfari Augnabliks var fúl eftir 1-3 tap gegn Haukum á Kópavogsvelli í kvöld.

"Ég er bara drullu fúl að hafa ekki fengið neitt út úr þessum leik og er ekki sátt við að lesa að þetta hafi verið sanngjarn sigur Hauka á Fótbolti.net."

Lestu um leikinn: Augnablik 1 -  3 Haukar

Augnablik var án sex lykilmanna í leiknum í kvöld vegna æfinga hjá undir 16 ára landsliðinu. Augnablik óskaði eftir því að leiknum yrði frestað.

"Jú, við vildum það. Við erum náttúrulega með fimm til sex leikmenn á Laugarvatni í verkefni með U16 sem hafa verið að spila lykilhlutverk hjá okkur. En það gekk ekki að þessu sinni og það kemur bara maður í manns stað hjá okkur og kanski sýndum það í þessum leik að við erum með breiðan hóp og þær stigu bara upp þannig að ég er mjög stolt af mínu liði."

Viðtalið við Kittu má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan.

Athugasemdir
banner
banner