Arsenal ræðir við Palace um Eze - Mateta hitti Liverpool - McAtee skoðar aðstæður í Frankfurt
Uppbótartíminn - Lífið heldur áfram
Innkastið - Fúlir KR-ingar keyra Hvalfjörðinn
Turnar segja sögur: The Crazy Gang
Betkastið: Leikmenn neðri deilda mæta í sett
Útvarpsþátturinn - Úrvalslið Lengjudeildar og vonbrigði Íslands
Grasrótin - 11. Umferð, Fyrri umferðin gerð upp. Bestir, verstir og fleira
Leiðin úr Lengjunni: Verðlaunum fyrri hlutann og línur aðeins að skýrast
Draumalið fyrri umferð í hverri deild (2-5. deild)
Innkastið - Verður Valur Íslandsmeistari?
EMvarpið - Tómleikatilfinning í Thun
Turnar segja sögur: Gullmörk, bikarævintýri og fallslagur í Noregi!
Útvarpsþátturinn - Fjör í Mosó og markaðurinn kominn í gang
EMvarpið - Grautfúlt að byrja mótið með þessum hætti
Leiðin úr Lengjunni - Njarðvíkingar brjóta blað og Árbæingar að vakna?
Grasrótin - 10. umferð, Mosóbrósar jarðtengdir af mögnuðum Magnamönnum
EMvarpið - Fylgdarmaður, fallegur bær og fyrsti leikur
Tímabilið nánast hálfnað í neðri deildunum!
Innkastið - Mótlæti og mætir ekki í viðtöl
Útvarpsþátturinn - Besta deildin, TG9 og EM
Tveggja barna móðirin sem leikur á sínu fjórða stórmóti fyrir Ísland
   mið 22. júní 2022 18:36
Fótbolti.net
Heimavöllurinn á EM: B&B fara yfir rosalegan B-riðil
Heimavöllurinn hitar upp fyrir EM og þau Bára Kristbjörg og Björn Sigurbjörns fara yfir B-riðilinn
Heimavöllurinn hitar upp fyrir EM og þau Bára Kristbjörg og Björn Sigurbjörns fara yfir B-riðilinn
Mynd: Heimavöllurinn
Bjössi og Bára rýna í B-riðil Evrópumótsins
Bjössi og Bára rýna í B-riðil Evrópumótsins
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Í boði Orku Náttúrunnar, Dominos og bílaumboðsins Heklu hitar Heimavöllurinn upp fyrir EM á Englandi! Mist rúllaði á Selfoss og hitti þar fyrir þjálfarana Björn Sigurbjörnsson og Báru Kristbjörgu Rúnarsdóttir og saman fóru þau yfir B-riðil mótsins þar sem Danmörk, Finnland, Spánn og Þýskaland munu takast á.

Á meðal efnis:

-Bjössi og Bára kunna vel við sig á Selfossi

- Ítarleg yfirferð yfir B-riðil EM

- Hvað gerir sigursælasta lið mótsins?

- Geta Spánverjar tekið WCL velgengnina með sér á EM?

- Skáksnillingur brýnir Danina

- Finnar þjösnuðst inná mótið, hvað svo?

-Hvaða leikmenn verða ON?

- Ættarmót á fjórða stórmótinu

-Hvaða stuðningsmenn eiga skilið Dominos-pizzuveislu?

- Lokaspá Heimavallarins fyrir B-riðil

- Hekla B-riðilsins lyftir boltanum í nýjar hæðir

- Þetta og margt fleira í þætti dagsins.

Hlustaðu hér að ofan, í gegnum hlaðvarpsveituna þína eða á Heimavöllurinn.is

Þátturinn er í boði Dominos, Heklu og Orku náttúrunnar.

Heimavöllurinn er einnig á Instagram en þar eru knattspyrnu kvenna gerð skil á lifandi hátt alla daga vikunnar.

Athugasemdir
banner
banner