Næstu þrír leikir ráða framtíð Amorim - Glasner, Southgate, Silva og Iraola orðaðir við Man Utd - Liverpool horfir til Araujo
Hugarburðarbolti GW 4 Risa Manchester slagur
Betkastið - Uppgjör og lið ársins í 2&3. deild
Innkastið - KR niðurlægt og Blikar í svaka brasi
Enski boltinn - Með annan fótinn inn á vinnumálastofnun
Leiðin úr Lengjunni: Til hamingju Þórsarar
Útvarpsþátturinn - Mikil spenna rétt fyrir tvískiptinguna
Turnar Segja Sögur: Svikahrappar & hæfileikasóun
Leiðin úr Lengjunni: Upphitun fyrir lokaumferðina með Jóni Ólafssyni
Hugarburðarbolti EXTRA!
Innkastið - Rafmögnuð lokaumferð í Lengjunni
Útvarpsþátturinn - Skemmdarverk á íþrótt
Uppgjör og lið ársins í 4&5. deild
Leiðin úr Lengjunni: Þróttarar að toppa á réttum tíma og glórulaus ákvörðun hjá Grindavík
Hugarburðarbolti GW 3 Sturlaður loka gluggi í enska !
Enski boltinn - Öflugir Ungverjar, taugahrúgan Amorim og gluggadagur
Innkastið - Besti leikur tímabilsins og allt í járnum á toppnum
Uppbótartíminn - Ræðst allt saman á fimmtudaginn
Útvarpsþátturinn - Lag fyrir Blika og landsliðið strax í úrslitaleik
Turnar Segja Sögur: Danmörk 1992
Innkastið - Stundum hata ég fótbolta
   mið 22. júní 2022 18:36
Fótbolti.net
Heimavöllurinn á EM: B&B fara yfir rosalegan B-riðil
Heimavöllurinn hitar upp fyrir EM og þau Bára Kristbjörg og Björn Sigurbjörns fara yfir B-riðilinn
Heimavöllurinn hitar upp fyrir EM og þau Bára Kristbjörg og Björn Sigurbjörns fara yfir B-riðilinn
Mynd: Heimavöllurinn
Bjössi og Bára rýna í B-riðil Evrópumótsins
Bjössi og Bára rýna í B-riðil Evrópumótsins
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Í boði Orku Náttúrunnar, Dominos og bílaumboðsins Heklu hitar Heimavöllurinn upp fyrir EM á Englandi! Mist rúllaði á Selfoss og hitti þar fyrir þjálfarana Björn Sigurbjörnsson og Báru Kristbjörgu Rúnarsdóttir og saman fóru þau yfir B-riðil mótsins þar sem Danmörk, Finnland, Spánn og Þýskaland munu takast á.

Á meðal efnis:

-Bjössi og Bára kunna vel við sig á Selfossi

- Ítarleg yfirferð yfir B-riðil EM

- Hvað gerir sigursælasta lið mótsins?

- Geta Spánverjar tekið WCL velgengnina með sér á EM?

- Skáksnillingur brýnir Danina

- Finnar þjösnuðst inná mótið, hvað svo?

-Hvaða leikmenn verða ON?

- Ættarmót á fjórða stórmótinu

-Hvaða stuðningsmenn eiga skilið Dominos-pizzuveislu?

- Lokaspá Heimavallarins fyrir B-riðil

- Hekla B-riðilsins lyftir boltanum í nýjar hæðir

- Þetta og margt fleira í þætti dagsins.

Hlustaðu hér að ofan, í gegnum hlaðvarpsveituna þína eða á Heimavöllurinn.is

Þátturinn er í boði Dominos, Heklu og Orku náttúrunnar.

Heimavöllurinn er einnig á Instagram en þar eru knattspyrnu kvenna gerð skil á lifandi hátt alla daga vikunnar.

Athugasemdir
banner
banner