Færist nær því að yfirgefa Man Utd - Barca ætlar að kaupa Rashford - Newcastle hefur áhuga á Ederson
   fim 22. júlí 2021 22:50
Elvar Geir Magnússon
Myndir úr öflugu jafntefli Blika í Vínarborg
Breiðablik náði öflugum úrslitum í Vínarborg í dag þegar liðið gerði 1-1 jafntefli gegn Austria Vín í fyrri viðureign liðanna í Sambandsdeildinni. Hér má sjá nokkrar myndir sem ljósmyndari Getty Images tók á vellinum en seinni viðureignin verður á Kópavogsvelli næsta fimmtudag.
Athugasemdir
banner
banner