Madueke og Gyökeres til Arsenal - Kudus til Tottenham - Chelsea þarf að selja
   fim 22. ágúst 2019 11:42
Magnús Már Einarsson
Myndband: Komust yfir án þess að snerta boltann
Magnað atvik átti sér stað þegar U17 ára lið Sporting Lisabon mætti Uniao Almerim í vikunni.

Uniao Almerim byrjaði með boltann og spilaði til baka á varnarmann.

Varnarmaðurinn gaf til baka á markvörðinn sem hitti ekki boltann með þeim afleiðingum að úr varð sjálfsmark.

1-0 fyrir Sporting Lisabon eftir 13 sekúndur og leikmenn liðsins höfðu ekki náð að koma við boltann.

Sjón er sögu ríkari en myndband af þessu er hér að neðan.

Athugasemdir