banner
fös 22. nóvember 2019 19:35
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Frá Treforest til Tottenham - Nýr aðstoðarmaður Mourinho
Joao Sacramento.
Joao Sacramento.
Mynd: NordicPhotos
Sacramento var aðstoðarstjóri Lille áður en hann var ráðinn til Tottenham.
Sacramento var aðstoðarstjóri Lille áður en hann var ráðinn til Tottenham.
Mynd: NordicPhotos
Jose Mourinho var ráðinn knattspyrnustjóri Tottenham síðastlðinn miðvikudag. Sacramento aðstoðar hann.
Jose Mourinho var ráðinn knattspyrnustjóri Tottenham síðastlðinn miðvikudag. Sacramento aðstoðar hann.
Mynd: NordicPhotos
Luis Campos réði Sacramento til bæði Mónakó og Lille.
Luis Campos réði Sacramento til bæði Mónakó og Lille.
Mynd: NordicPhotos
Frá æfingu Tottenham í vikunni.
Frá æfingu Tottenham í vikunni.
Mynd: NordicPhotos
Treforest, lítið þorp í Wales, virkar sem furðulegur staður fyrir nýjan aðstoðarmann Jose Mourinho að hafa byrjað menntun sína í þjálfun. Bærinn er fæðingarstaður söngvarans Sir Tom Jones, annars er lítið hægt að skrifa um þorpið.

En fyrir Joao Sacramento var það byrjunin að leit hans að ferli á hæsta stigi fótboltans. Hann var óhræddur við að fara út úr þægindarammanum.

Átján ára gamall, flutti Sacramento frá Portúgal til Treforest til þess að stunda nám við Háskólann í Glamorgan - eins og hann hét þá - vegna þess að þar var fótboltanámskeið sem aðeins var hægt að finna á fáeinum öðrum stöðum í Evrópu. Það var ekki hægt að finna það í Portúgal.

Hann spilaði ekki leikinn að neinu viti, heldur lagði áherslu á að skilja þjálfaraaðferðir og í þeim skilningi gæti Mourinho, sem hefur áður ráðið einstaklinga með lítinn sem engan leikmannabakgrunn, séð spegilmynd af sjálfum sér. Mourinho spilaði ekki mikið, hann fór fljótt að hugsa um þjálfun.

Foreldrum Sacramento leist ekki á blikuna þegar hann vildi fara til Wales. „Foreldrar hans vildu að hann myndi læra eitthvað hefðbundið, eins og verkfræði," segir Dave Adams sem fór fyrir námskeiðinu í Glamorgan (núna Háskólinn í Suður-Wales). „Hann hafði áhuga á þjálfun frá unga aldri. Hann komst að náminu á netinu og vissi að það bauð upp á réttindi og gráðu í fótbolta sem ekki væri hægt að finna í Portúgal. Foreldrar hans voru ekki hrifin, þau voru ekki viss um starfsmöguleikana. Við náðum að sannfæra þau."

Sacramento kunni frönsku og spænsku, en hann kunni lítið í ensku þegar hann fluttist til Wales.

Hann kunni mikið að meta þær æfingaaðferðir sem Mourinho kom með til Englands, þegar hann náði frábærum árangri er hann tók við Chelsea í fyrsta sinn. Mourinho vildi alltaf hafa liðið í fótbolta, ekki í þrekvinnu. Hugmyndin er þróuð af Vitor Frade í Háskólanum í Porto.

„Allt áherslur leiksins koma saman," segir Adams. „Þegar þú ert að vinna í tæknilega hlutanum eða taktíska hlutanum, þá ertu á sama tíma að vinna í líkamlega hlutanum."

John Terry, fyrrum fyrirliði Chelsea, sagði frá því hvernig þetta var fyrir leikmenn. „Við vorum af þeirri kynslóð að á fyrsta degi undirbúningstímabilsins myndirðu fara í hlaupaskó og hlaupa í kringum völlinn. En frá fyrsta degi sagði Mourinho okkur að fara í fótboltaskóna (til að spila með boltann)," sagði Terry nýlega í viðtali. „Styrktarþjálfarinn hans var með þá hugmyndafræði að, 'Þú sérð aldrei píanóleikara hlaupa í kringum píanó'. Frá fyrsta degi vorum við að vinna með boltann."

Adams, sem núna starfar hjá knattspyrnusambandinu í Wales, segir: „Þegar Joao var að vinna í Masters-gráðunni sinni gerðum við rannsóknir og skoðuðum hvernig þeirri aðferðarfræði hefði verið hrint í framkvæmd hjá ýmsum félögum á þeim tíma. Brendan Rodgers var til dæmis hjá Swansea og hann hafði unnið með Mourinho hjá Chelsea."

Það var klárt mál frá fyrsta degi að Sacramento, sem er þrítugur, ætlaði sér stóra hluti. „Hann var nokkuð hljóðlátur, en mikill námsmaður," segir Adams. „Á hverju einasta verkefni fékk hann 80% eða meira. Það var alltaf kveikt á honum."

Vinur hans úr háskólanáminu segir: „Hann er eilítið svipaður Mourinho, sjálfsöruggur en svolítið góður með sig. Hann er góður náungi, getur verið hortugur. Enskan hans batnaði mjög á öðru og þriðja árinu."

„Það var engin önnur leið fyrir Joao. Jafnvel á þeim tíma sagði hann að hann gæti ekki unnið með ákveðnum knattspyrnustjórum vegna æfingaaðferða hans."

Adams setti upp starfsnám fyrir nemendur sína og öðlaðist Sacramento reynslu hjá akademíu Cardiff City, þar sem hann þjálfaði marga aldurshópa.

„Hann var líka mikið fyrir það að leikgreina andstæðinga," segir Adams. „Hann hafði mikinn áhuga á að læra meira um að fara inn í leiki og hann var að framleiða mjög góðar, ítarlegar skýrslur."

Sumar skýrslur hans lentu inn á borði hjá Gary Speed heitnum, sem þjálfaði landslið Wales á þeim tíma.

Mourinho njósnaði um andstæðinga fyrir Louis van Gaal hjá Barcelona, rétt eins og Andre Villas-Boas, sem hafði ekki bakgrunn sem leikmaður, gerði fyrir Mourinho hjá Chelsea. Það er mynstur þarna.

Í júní 2018 hélt Sacramento erindi á stofnfundi knattspyrnuvísindaráðstefnunnar sem haldinn var hjá Bristol City. Þar veitti hann innsýn í nálgun sína. „Hann talaði um ávinninginn að því að greina svipmynd af uppstillingu andstæðingsins eða taktískri tilhneiginga, og byggja síðan æfingar þínar út frá því," segir Adams sem mælti einnig á ráðstefnunni. „Þú heldur að þetta sé auðskilið, en það eru ekki margir að gera þetta í eins miklum smáatriðum."

Háskólavinurinn segir: „Það var aðeins einn staður fyrir Joao og það var Meistaradeildin."

Sacramento náði þangað í apríl 2014 þegar hann var ráðinn sem yfirleikgreinandi andstæðinga hjá Mónakó. Luis Campos, sem var þá yfirmaður íþróttamála hjá Mónakó, réði hann. Talið er að Campos komi frá Barcelos, sama bæ í Portúgal og Sacramento, en það var engin frændrægni við ráðninguna. Sacramento fékk fund með Campos og hreif hann með glærusýningu af vinnu sinni. Sacramento leikgreindi andstæðinga fyrst fyrir Claudio Ranieri, og svo fyrir Leonardo Jardim.

Í janúar 2017 var franska félagið Lille keypt af Gerard Lopez og eitt af hans fyrstu verkum var að ráða Campos sem yfirmann íþróttamála. Og eitt af fyrstu verkum Campos var að ná í Sacramento frá Mónakó. Hann kom til Lille inn í þjálfarateymið með sérstaka áherslu á myndbandsgreiningu. En þegar Marcelo Bielsa var ráðinn sem knattspyrnustjóri í maí 2017, varð Sacramento fórnarlamb í valdabaráttunni á milli Campos og nýja stjórans. Snemma í september 2017 tók Bielsa þá ákvörðun að setja Sacramento frá aðalliðinu.

Bielsta entist aðeins í 13 leiki, og í nóvember 2017 var hann settur í bann hjá Lille. Hann var síðar rekinn. Sacramento, enn aðeins 29 ára, var einn af fjórum til að stýra aðalliðinu eftir að Bielsa var settur í bann. Leikmennirnir voru fljótt ánægðir með Sacramento. Þeim fannst hann þægilegri en Bielsa, með minni hugmyndafræðilegri leikstíl, og voru þeir hrifnir af getu hans að þjálfa á frönsku, spænsku og portúgölsku. „Með Bielsa snerust æfingarnar mikið um stöður, miklar endurtekningar," sagði varnarmaðurinn Adama Soumaoro. „Hjá Joao var meira spilað, við snertum boltann meira."

Fyrsti leikurinn tapaðist, en Sacramento stýrði svo Lille til 2-1 sigurs gegn Lyon. Hann yfirgaf leikstíl Bielsa og spilaði liðinu djúpt á vellinum og beitti skyndisóknum. „Hann gefur okkur sjálfstraust, hann talar mikið við okkur, hann styður alltaf við bakið á okkur," sagði varnarmaðurinn Kevin Malcuit. Og þegar Christophe Galtier var ráðinn þjálfari Lille í desember 2017 var Sacramento ráðinn aðstoðarþjálfari hans. Hann var greinilega vel metinn í því hlutverki því Galtier var allt annað en sáttur með að missa hann til Tottenham.

Zinedine Zidane var hrifinn af vinnubrögðum Sacramento og reyndi að fá hann í þjálfarateymi Real Madrid.

Það er greinilegt að Mourinho, sem telur Campos sem náinn vinn sinn, var einnig að fylgjast með. Hann var 11 mánuði án starfs eftir að hann var rekinn frá Manchester United og sást oft á leikjum Lille. Núna verða þeir saman á bekknum hjá Tottenham, ásamt öðrum þjálfara frá Lille, markvarðarþjálfaranum, Nuno Santos, og tveimur úr þjálfarateymi Mourinho hjá Manchester United, styrktarþjálfaranum Carlos Lalín og leikgreinandanum, Giovanni Cerra.

Tottenham mætir West Ham í fyrsta leik Mourinho og Sacramento á morgun.

Byggt á grein The Athletic.
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
banner
Magnús Már Einarsson
Magnús Már Einarsson | fös 06. desember 15:00
Aðsendir pistlar
Aðsendir pistlar | mán 02. desember 10:30
Magnús Már Einarsson
Magnús Már Einarsson | fim 28. nóvember 15:35
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | sun 17. nóvember 09:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 11. nóvember 08:05
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fös 18. október 20:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | þri 15. október 11:30
Tryggvi Þór Kristjánsson
Tryggvi Þór Kristjánsson | mið 09. október 08:00
föstudagur 13. desember
England - Championship
19:45 Charlton Athletic - Hull City
Þýskaland - Bundesliga
19:30 Hoffenheim - Augsburg
Spánn - La Liga
20:00 Alaves - Leganes
laugardagur 14. desember
England - Úrvalsdeildin
12:30 Liverpool - Watford
15:00 Chelsea - Bournemouth
15:00 Burnley - Newcastle
15:00 Sheffield Utd - Aston Villa
15:00 Leicester - Norwich
17:30 Southampton - West Ham
England - Championship
12:30 Birmingham - West Brom
15:00 Preston NE - Luton
15:00 Stoke City - Reading
15:00 Swansea - Middlesbrough
15:00 Wigan - Huddersfield
15:00 Barnsley - QPR
15:00 Brentford - Fulham
15:00 Bristol City - Blackburn
15:00 Derby County - Millwall
15:00 Leeds - Cardiff City
15:00 Nott. Forest - Sheff Wed
Ítalía - Serie A
14:00 Brescia - Lecce
17:00 Napoli - Parma
19:45 Genoa - Sampdoria
Þýskaland - Bundesliga
14:30 Paderborn - Union Berlin
14:30 Mainz - Dortmund
14:30 Koln - Leverkusen
14:30 Bayern - Werder
14:30 Hertha - Freiburg
17:30 Fortuna Dusseldorf - RB Leipzig
Spánn - La Liga
12:00 Granada CF - Levante
15:00 Real Sociedad - Barcelona
17:30 Athletic - Eibar
20:00 Atletico Madrid - Osasuna
sunnudagur 15. desember
England - Úrvalsdeildin
14:00 Wolves - Tottenham
14:00 Man Utd - Everton
16:30 Arsenal - Man City
Ítalía - Serie A
11:30 Verona - Torino
14:00 Milan - Sassuolo
14:00 Bologna - Atalanta
14:00 Juventus - Udinese
17:00 Roma - Spal
19:45 Fiorentina - Inter
Þýskaland - Bundesliga
14:30 Wolfsburg - Gladbach
17:00 Schalke 04 - Eintracht Frankfurt
Spánn - La Liga
11:00 Getafe - Valladolid
13:00 Celta - Mallorca
15:00 Espanyol - Betis
17:30 Sevilla - Villarreal
20:00 Valencia - Real Madrid
mánudagur 16. desember
England - Úrvalsdeildin
19:45 Crystal Palace - Brighton
Ítalía - Serie A
19:45 Cagliari - Lazio
þriðjudagur 17. desember
Þýskaland - Bundesliga
17:30 Werder - Mainz
19:30 Augsburg - Fortuna Dusseldorf
19:30 Dortmund - RB Leipzig
19:30 Union Berlin - Hoffenheim
miðvikudagur 18. desember
Ítalía - Serie A
17:55 Sampdoria - Juventus
19:45 Brescia - Sassuolo
Þýskaland - Bundesliga
17:30 Leverkusen - Hertha
19:30 Wolfsburg - Schalke 04
19:30 Eintracht Frankfurt - Koln
19:30 Freiburg - Bayern
19:30 Gladbach - Paderborn
Spánn - La Liga
19:00 Barcelona - Real Madrid
föstudagur 20. desember
England - Championship
19:45 Middlesbrough - Stoke City
Ítalía - Serie A
19:45 Fiorentina - Roma
Þýskaland - Bundesliga
19:30 Hoffenheim - Dortmund
Spánn - La Liga
20:00 Eibar - Granada CF
laugardagur 21. desember
England - Úrvalsdeildin
12:30 Everton - Arsenal
15:00 West Ham - Liverpool
15:00 Norwich - Wolves
15:00 Newcastle - Crystal Palace
15:00 Brighton - Sheffield Utd
15:00 Aston Villa - Southampton
15:00 Bournemouth - Burnley
17:30 Man City - Leicester
England - Championship
12:30 Cardiff City - Preston NE
15:00 Millwall - Barnsley
15:00 QPR - Charlton Athletic
15:00 Reading - Derby County
15:00 West Brom - Brentford
15:00 Fulham - Leeds
15:00 Huddersfield - Nott. Forest
15:00 Hull City - Birmingham
15:00 Luton - Swansea
Ítalía - Serie A
14:00 Udinese - Cagliari
17:00 Inter - Genoa
19:45 Torino - Spal
Þýskaland - Bundesliga
14:30 Bayern - Wolfsburg
14:30 RB Leipzig - Augsburg
14:30 Schalke 04 - Freiburg
14:30 Mainz - Leverkusen
14:30 Koln - Werder
17:30 Hertha - Gladbach
Spánn - La Liga
12:00 Mallorca - Sevilla
15:00 Barcelona - Alaves
17:30 Villarreal - Getafe
20:00 Valladolid - Valencia
sunnudagur 22. desember
England - Úrvalsdeildin
14:00 Watford - Man Utd
16:30 Tottenham - Chelsea
England - Championship
12:00 Sheff Wed - Bristol City
Ítalía - Serie A
11:30 Atalanta - Milan
14:00 Lecce - Bologna
14:00 Parma - Brescia
19:45 Sassuolo - Napoli
Þýskaland - Bundesliga
14:30 Fortuna Dusseldorf - Union Berlin
17:00 Paderborn - Eintracht Frankfurt
Spánn - La Liga
11:00 Leganes - Espanyol
13:00 Osasuna - Real Sociedad
15:00 Betis - Atletico Madrid
17:30 Levante - Celta
20:00 Real Madrid - Athletic
mánudagur 23. desember
England - Championship
19:45 Blackburn - Wigan
fimmtudagur 26. desember
England - Úrvalsdeildin
12:30 Tottenham - Brighton
15:00 Chelsea - Southampton
15:00 Sheffield Utd - Watford
15:00 Everton - Burnley
15:00 Crystal Palace - West Ham
15:00 Aston Villa - Norwich
15:00 Bournemouth - Arsenal
17:30 Man Utd - Newcastle
20:00 Leicester - Liverpool
England - Championship
15:00 Charlton Athletic - Bristol City
15:00 Hull City - Nott. Forest
15:00 Luton - Fulham
15:00 Middlesbrough - Huddersfield
15:00 Stoke City - Sheff Wed
15:00 Wigan - Derby County
15:00 Barnsley - West Brom
15:00 Blackburn - Birmingham
15:00 Brentford - Swansea
15:00 Cardiff City - Millwall
17:15 Leeds - Preston NE
19:30 Reading - QPR
föstudagur 27. desember
England - Úrvalsdeildin
19:45 Wolves - Man City
laugardagur 28. desember
England - Úrvalsdeildin
12:30 Brighton - Bournemouth
15:00 Southampton - Crystal Palace
15:00 Watford - Aston Villa
15:00 Newcastle - Everton
17:30 Norwich - Tottenham
17:30 West Ham - Leicester
19:45 Burnley - Man Utd
sunnudagur 29. desember
England - Úrvalsdeildin
14:00 Arsenal - Chelsea
16:30 Liverpool - Wolves
18:00 Man City - Sheffield Utd
England - Championship
15:00 Preston NE - Reading
15:00 QPR - Hull City
15:00 Sheff Wed - Cardiff City
15:00 Swansea - Barnsley
15:00 West Brom - Middlesbrough
15:00 Birmingham - Leeds
15:00 Bristol City - Luton
15:00 Fulham - Stoke City
15:00 Huddersfield - Blackburn
15:00 Millwall - Brentford
15:00 Nott. Forest - Wigan
mánudagur 30. desember
England - Championship
19:45 Derby County - Charlton Athletic
miðvikudagur 1. janúar
England - Úrvalsdeildin
12:30 Brighton - Chelsea
12:30 Burnley - Aston Villa
15:00 Watford - Wolves
15:00 Southampton - Tottenham
15:00 Newcastle - Leicester
17:30 West Ham - Bournemouth
17:30 Norwich - Crystal Palace
17:30 Man City - Everton
20:00 Arsenal - Man Utd
England - Championship
12:45 Millwall - Luton
15:00 Birmingham - Wigan
15:00 Bristol City - Brentford
15:00 Derby County - Barnsley
15:00 Fulham - Reading
15:00 Huddersfield - Stoke City
15:00 Nott. Forest - Blackburn
15:00 Preston NE - Middlesbrough
15:00 QPR - Cardiff City
15:00 Sheff Wed - Hull City
15:00 Swansea - Charlton Athletic
15:00 West Brom - Leeds
fimmtudagur 2. janúar
England - Úrvalsdeildin
20:00 Liverpool - Sheffield Utd
föstudagur 3. janúar
Spánn - La Liga
18:00 Valladolid - Leganes
20:00 Sevilla - Athletic
laugardagur 4. janúar
Spánn - La Liga
12:00 Valencia - Eibar
15:00 Getafe - Real Madrid
17:30 Atletico Madrid - Levante
20:00 Espanyol - Barcelona
sunnudagur 5. janúar
Ítalía - Serie A
14:00 Milan - Sampdoria
14:00 Brescia - Lazio
14:00 Juventus - Cagliari
14:00 Atalanta - Parma
14:00 Spal - Verona
14:00 Roma - Torino
14:00 Napoli - Inter
14:00 Lecce - Udinese
14:00 Genoa - Sassuolo
14:00 Bologna - Fiorentina
Spánn - La Liga
11:00 Granada CF - Mallorca
13:00 Real Sociedad - Villarreal
15:00 Alaves - Betis
20:00 Celta - Osasuna
miðvikudagur 8. janúar
Ítalía - Serie A
19:45 Lazio - Verona
laugardagur 11. janúar
England - Úrvalsdeildin
15:00 Tottenham - Liverpool
15:00 Wolves - Newcastle
15:00 Sheffield Utd - West Ham
15:00 Chelsea - Burnley
15:00 Bournemouth - Watford
15:00 Aston Villa - Man City
15:00 Crystal Palace - Arsenal
15:00 Everton - Brighton
15:00 Leicester - Southampton
15:00 Man Utd - Norwich
England - Championship
15:00 Hull City - Fulham
15:00 Leeds - Sheff Wed
15:00 Luton - Birmingham
15:00 Middlesbrough - Derby County
15:00 Reading - Nott. Forest
15:00 Stoke City - Millwall
15:00 Wigan - Bristol City
15:00 Barnsley - Huddersfield
15:00 Blackburn - Preston NE
15:00 Brentford - QPR
15:00 Cardiff City - Swansea
15:00 Charlton Athletic - West Brom
sunnudagur 12. janúar
Ítalía - Serie A
14:00 Cagliari - Milan
14:00 Fiorentina - Spal
14:00 Verona - Genoa
14:00 Inter - Atalanta
14:00 Torino - Bologna
14:00 Parma - Lecce
14:00 Roma - Juventus
14:00 Udinese - Sassuolo
14:00 Sampdoria - Brescia
14:00 Lazio - Napoli
föstudagur 17. janúar
Þýskaland - Bundesliga
19:30 Schalke 04 - Gladbach
Spánn - La Liga
20:00 Leganes - Getafe
laugardagur 18. janúar
England - Úrvalsdeildin
15:00 West Ham - Everton
15:00 Watford - Tottenham
15:00 Southampton - Wolves
15:00 Norwich - Bournemouth
15:00 Newcastle - Chelsea
15:00 Man City - Crystal Palace
15:00 Liverpool - Man Utd
15:00 Burnley - Leicester
15:00 Brighton - Aston Villa
15:00 Arsenal - Sheffield Utd
England - Championship
15:00 Sheff Wed - Blackburn
15:00 Swansea - Wigan
15:00 West Brom - Stoke City
15:00 Birmingham - Cardiff City
15:00 Bristol City - Barnsley
15:00 Derby County - Hull City
15:00 Fulham - Middlesbrough
15:00 Huddersfield - Brentford
15:00 Millwall - Reading
15:00 Nott. Forest - Luton
15:00 Preston NE - Charlton Athletic
15:00 QPR - Leeds
Þýskaland - Bundesliga
14:30 Koln - Wolfsburg
14:30 Augsburg - Dortmund
14:30 Mainz - Freiburg
14:30 Fortuna Dusseldorf - Werder
14:30 Hoffenheim - Eintracht Frankfurt
17:30 RB Leipzig - Union Berlin
Spánn - La Liga
12:00 Levante - Alaves
15:00 Real Madrid - Sevilla
17:30 Osasuna - Valladolid
20:00 Eibar - Atletico Madrid
sunnudagur 19. janúar
Ítalía - Serie A
14:00 Juventus - Parma
14:00 Brescia - Cagliari
14:00 Napoli - Fiorentina
14:00 Sassuolo - Torino
14:00 Milan - Udinese
14:00 Genoa - Roma
14:00 Bologna - Verona
14:00 Lecce - Inter
14:00 Atalanta - Spal
14:00 Lazio - Sampdoria
Þýskaland - Bundesliga
14:30 Hertha - Bayern
17:00 Paderborn - Leverkusen
Spánn - La Liga
11:00 Mallorca - Valencia
13:00 Betis - Real Sociedad
15:00 Villarreal - Espanyol
17:30 Athletic - Celta
20:00 Barcelona - Granada CF
þriðjudagur 21. janúar
England - Úrvalsdeildin
19:45 Bournemouth - Brighton
19:45 Everton - Newcastle
19:45 Leicester - West Ham
19:45 Aston Villa - Watford
19:45 Sheffield Utd - Man City
19:45 Wolves - Liverpool
20:00 Man Utd - Burnley
miðvikudagur 22. janúar
England - Úrvalsdeildin
19:45 Chelsea - Arsenal
19:45 Tottenham - Norwich
20:00 Crystal Palace - Southampton
föstudagur 24. janúar
Þýskaland - Bundesliga
19:30 Dortmund - Koln
laugardagur 25. janúar
England - Championship
15:00 Wigan - Sheff Wed
15:00 Barnsley - Preston NE
15:00 Blackburn - QPR
15:00 Brentford - Nott. Forest
15:00 Cardiff City - West Brom
15:00 Charlton Athletic - Fulham
15:00 Hull City - Huddersfield
15:00 Leeds - Millwall
15:00 Luton - Derby County
15:00 Middlesbrough - Birmingham
15:00 Reading - Bristol City
15:00 Stoke City - Swansea
Þýskaland - Bundesliga
14:30 Gladbach - Mainz
14:30 Freiburg - Paderborn
14:30 Eintracht Frankfurt - RB Leipzig
14:30 Wolfsburg - Hertha
14:30 Union Berlin - Augsburg
17:30 Bayern - Schalke 04
sunnudagur 26. janúar
Ítalía - Serie A
14:00 Parma - Udinese
14:00 Brescia - Milan
14:00 Verona - Lecce
14:00 Fiorentina - Genoa
14:00 Torino - Atalanta
14:00 Napoli - Juventus
14:00 Sampdoria - Sassuolo
14:00 Roma - Lazio
14:00 Spal - Bologna
14:00 Inter - Cagliari
Þýskaland - Bundesliga
14:30 Werder - Hoffenheim
17:00 Leverkusen - Fortuna Dusseldorf
Spánn - La Liga
19:00 Alaves - Villarreal
19:00 Atletico Madrid - Leganes
19:00 Sevilla - Granada CF
19:00 Valladolid - Real Madrid
19:00 Valencia - Barcelona
19:00 Osasuna - Levante
19:00 Getafe - Betis
19:00 Espanyol - Athletic
19:00 Celta - Eibar
19:00 Real Sociedad - Mallorca
föstudagur 31. janúar
England - Championship
19:45 Cardiff City - Reading
Þýskaland - Bundesliga
19:30 Hertha - Schalke 04
laugardagur 1. febrúar
England - Úrvalsdeildin
15:00 Leicester - Chelsea
15:00 Liverpool - Southampton
15:00 Bournemouth - Aston Villa
15:00 Burnley - Arsenal
15:00 Man Utd - Wolves
15:00 Watford - Everton
15:00 West Ham - Brighton
15:00 Newcastle - Norwich
15:00 Tottenham - Man City
15:00 Crystal Palace - Sheffield Utd
England - Championship
15:00 Leeds - Wigan
15:00 Middlesbrough - Blackburn
15:00 Preston NE - Swansea
15:00 QPR - Bristol City
15:00 Sheff Wed - Millwall
15:00 West Brom - Luton
15:00 Birmingham - Nott. Forest
15:00 Charlton Athletic - Barnsley
15:00 Derby County - Stoke City
15:00 Fulham - Huddersfield
15:00 Hull City - Brentford
Þýskaland - Bundesliga
14:30 Augsburg - Werder
14:30 Hoffenheim - Leverkusen
14:30 RB Leipzig - Gladbach
14:30 Fortuna Dusseldorf - Eintracht Frankfurt
14:30 Dortmund - Union Berlin
14:30 Mainz - Bayern
14:30 Koln - Freiburg
14:30 Paderborn - Wolfsburg
sunnudagur 2. febrúar
Ítalía - Serie A
14:00 Milan - Verona
14:00 Bologna - Brescia
14:00 Juventus - Fiorentina
14:00 Lazio - Spal
14:00 Lecce - Torino
14:00 Sassuolo - Roma
14:00 Cagliari - Parma
14:00 Sampdoria - Napoli
14:00 Udinese - Inter
14:00 Atalanta - Genoa
Spánn - La Liga
19:00 Athletic - Getafe
19:00 Leganes - Real Sociedad
19:00 Valencia - Celta
19:00 Villarreal - Osasuna
19:00 Real Madrid - Atletico Madrid
19:00 Mallorca - Valladolid
19:00 Barcelona - Levante
19:00 Sevilla - Alaves
19:00 Eibar - Betis
19:00 Granada CF - Espanyol
föstudagur 7. febrúar
England - Championship
19:45 Bristol City - Birmingham
laugardagur 8. febrúar
England - Úrvalsdeildin
15:00 Norwich - Liverpool
15:00 Man City - West Ham
15:00 Sheffield Utd - Bournemouth
15:00 Chelsea - Man Utd
15:00 Arsenal - Newcastle
15:00 Everton - Crystal Palace
15:00 Southampton - Burnley
15:00 Wolves - Leicester
15:00 Aston Villa - Tottenham
15:00 Brighton - Watford
England - Championship
15:00 Brentford - Middlesbrough
15:00 Huddersfield - QPR
15:00 Luton - Cardiff City
15:00 Millwall - West Brom
15:00 Nott. Forest - Leeds
15:00 Reading - Hull City
15:00 Stoke City - Charlton Athletic
15:00 Swansea - Derby County
15:00 Wigan - Preston NE
15:00 Barnsley - Sheff Wed
15:00 Blackburn - Fulham
Þýskaland - Bundesliga
14:30 Leverkusen - Dortmund
14:30 Hertha - Mainz
14:30 Eintracht Frankfurt - Augsburg
14:30 Gladbach - Koln
14:30 Wolfsburg - Fortuna Dusseldorf
14:30 Bayern - RB Leipzig
14:30 Werder - Union Berlin
14:30 Freiburg - Hoffenheim
14:30 Schalke 04 - Paderborn
sunnudagur 9. febrúar
Ítalía - Serie A
14:00 Inter - Milan
14:00 Verona - Juventus
14:00 Fiorentina - Atalanta
14:00 Genoa - Cagliari
14:00 Brescia - Udinese
14:00 Spal - Sassuolo
14:00 Parma - Lazio
14:00 Torino - Sampdoria
14:00 Napoli - Lecce
14:00 Roma - Bologna
Spánn - La Liga
19:00 Real Sociedad - Athletic
19:00 Valladolid - Villarreal
19:00 Alaves - Eibar
19:00 Atletico Madrid - Granada CF
19:00 Betis - Barcelona
19:00 Celta - Sevilla
19:00 Espanyol - Mallorca
19:00 Getafe - Valencia
19:00 Levante - Leganes
19:00 Osasuna - Real Madrid
þriðjudagur 11. febrúar
England - Championship
19:45 Nott. Forest - Charlton Athletic
19:45 Swansea - QPR
19:45 Wigan - Middlesbrough
19:45 Barnsley - Birmingham
19:45 Blackburn - Hull City
19:45 Brentford - Leeds