Aké hafnar West Ham - Johnson að skrifa undir hjá Palace - Úrvalsdeildarfélög vilja Nwaneri - Man Utd skoðar Mateta - Vuskovic vekur áhuga
banner
   fim 23. janúar 2020 07:00
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
De Bruyne skráði sig á spjöld sögunnar
Kevin De Bruyne lagði upp fimmtánda markið á leiktíðinni á þriðjudagskvöldið.

Hann lagði upp sigurmark Manchester City fyrir Sergio Aguero í 0-1 útisigri á Sheffield United.

Stoðsending De Bruyne var hans fimmtánda á leiktíðinni og er þetta í þriðja sinn á ferlinum sem hann leggur upp fimmtán mörk í deildinni.

De Bruyne varð sá fyrsti í sögunni til að ná þessum stoðsendingafjölda á þremur mismunandi tímabilum.


Athugasemdir
banner
banner
banner