Wharton til Real Madrid - Chelsea vill Vini - Sunderland horfir til Barcelona - Sterling að losna úr prísundinni?
   mán 23. janúar 2023 13:30
Elvar Geir Magnússon
Brighton í viðræðum um kaup á Matviyenko
Telegraph greinir frá því að Brighton sé í viðræðum við Shaktar Donetsk um kaup á úkraínska miðverðinum Mykola Matviyenko. Kaupverðið gæti verið um 20 milljónir punda.

Roberto De Zerbi, stjóri Brighton, þekkir Matviyenko vel frá því að hann hélt um stjórnartaumana hjá Shaktar.

Matviyenko er 26 ára og er sagður eiga sér þann draum að spila í ensku úrvalsdeildinni.

De Zerbi telur að Brighton þurfi að styrkja sig varnarlega en Matviyenko er örvfættur miðvörður sem er uppalinn hjá Shaktar.

Æðstu menn Shaktar eru harðir samningamenn eins og sýndi sig með Mykhailo Mudryk sem keyptur var til Chelsea nýlega.
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 20 15 3 2 40 14 +26 48
2 Aston Villa 20 13 3 4 33 24 +9 42
3 Man City 19 13 2 4 43 17 +26 41
4 Liverpool 19 10 3 6 30 26 +4 33
5 Chelsea 19 8 6 5 32 21 +11 30
6 Man Utd 19 8 6 5 33 29 +4 30
7 Sunderland 19 7 8 4 20 18 +2 29
8 Brighton 20 7 7 6 30 27 +3 28
9 Everton 19 8 4 7 20 20 0 28
10 Brentford 19 8 3 8 28 26 +2 27
11 Crystal Palace 19 7 6 6 22 21 +1 27
12 Fulham 19 8 3 8 26 27 -1 27
13 Tottenham 19 7 5 7 27 23 +4 26
14 Newcastle 19 7 5 7 26 24 +2 26
15 Bournemouth 20 5 8 7 31 38 -7 23
16 Leeds 19 5 6 8 25 32 -7 21
17 Nott. Forest 20 5 3 12 19 33 -14 18
18 West Ham 20 3 5 12 21 41 -20 14
19 Burnley 20 3 3 14 20 39 -19 12
20 Wolves 20 1 3 16 14 40 -26 6
Athugasemdir
banner
banner
banner