Risatilboði Chelsea hafnað - Tekur Nuno við West Ham? - Tveir á blaði United - Ungur miðvörður til Arsenal?
   lau 23. febrúar 2019 11:36
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Byrjunarlið Burnley og Tottenham: Kane snýr aftur
Jói Berg byrjar á bekknum
Harry Kane er í byrjunarliði Tottenham sem mætir Burnley í hádegisleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Kane er að byrja sinn fyrsta leik í mánuðl.

Kane skaddaði liðbönd í vinstri ökkla á lokasekúndunum í 1-0 tapi gegn Manchester United í janúar. Búist var við því að hann yrði frá fram í mars, en endurhæfing hans hefur gengið vonum framar.

Jóhann Berg Guðmundsson byrjar á bekknum hjá Burnley. Rétt eins og Kane, þá hefur Jói Berg verið að glíma við meiðsli.

Með sigri í dag getur Tottenham komist tveimur stigum á eftir toppliðunum tveimur. Burnley er fyrir leikinn í 15. sæti.

Byrjunarlið Burnley: Heaton, Bardsley, Tarkowski, Mee, Taylor, Hendrick, Westwood, Cork, McNeil, Barnes, Wood.
(Varamenn: Hart, Lowton, Gibson, Gudmundsson, Brady, Vydra, Crouch)

Byrjunarlið Tottenham: Lloris, Vertonghen, Alderweireld, Foyth, Aurier, Sissoko, Winks, Rose, Eriksen, Son, Kane.
(Varamenn: Gazzaniga, Walker-Peters, Davies, Wanyama, Lamela, Moura, Llorente)
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Liverpool 4 4 0 0 9 4 +5 12
2 Arsenal 4 3 0 1 9 1 +8 9
3 Tottenham 4 3 0 1 8 1 +7 9
4 Bournemouth 4 3 0 1 6 5 +1 9
5 Chelsea 4 2 2 0 9 3 +6 8
6 Everton 4 2 1 1 5 3 +2 7
7 Sunderland 4 2 1 1 5 3 +2 7
8 Man City 4 2 0 2 8 4 +4 6
9 Crystal Palace 4 1 3 0 4 1 +3 6
10 Newcastle 4 1 2 1 3 3 0 5
11 Fulham 4 1 2 1 3 4 -1 5
12 Brentford 4 1 1 2 5 7 -2 4
13 Brighton 4 1 1 2 4 6 -2 4
14 Man Utd 4 1 1 2 4 7 -3 4
15 Nott. Forest 4 1 1 2 4 8 -4 4
16 Leeds 4 1 1 2 1 6 -5 4
17 Burnley 4 1 0 3 4 7 -3 3
18 West Ham 4 1 0 3 4 11 -7 3
19 Aston Villa 4 0 2 2 0 4 -4 2
20 Wolves 4 0 0 4 2 9 -7 0
Athugasemdir
banner