Semenyo og Neves orðaðir við Man Utd - Atletico hefur áhuga á Rashford
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
Ævintýraþjálfari Völsungs: Þegar þú ferðast um heiminn verður þú að taka ákvarðanir hratt
Ólafur Ingi: Heilt yfir stoltur en fannst við vera pínu klaufar
Margt í gangi í hausnum á Damir fyrir leikinn - „Spurðu þá sem stjórna klúbbnum“
Höskuldur: Þau eru ekkert verðugri en við að vera þarna
Anton Ari: Sannaði fyrir mér að við áttum alveg erindi hingað
Jóladagatalið: Frasabók Margrétar Láru
Arnór Gauti: Þetta er bara sturlun
Sá fyrir sér að ljúka ferlinum með Blikum: Því miður vildi klúbburinn leita eitthvað annað
Kiddi Jóns framlengir - Var í viðræðum við annað félag
Jóladagatalið: Elínborg gaf viðtal í sturtu eftir leik
Fer yfir næstu skref á Laugardalsvelli - „Setjum mikla pressu á þetta“
Jóladagatalið: Hugleysingjar dauðans
Jóladagatalið: Eiður Smári gekk út úr viðtali
Óþægileg óvissa en gerðist svo hratt - „Þarf að byrja á að virða þetta skref"
Jóladagatalið: Dansaði að hætti Boris Lumbana
Jóladagatalið: Fituprósenta og Framsókn
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
Andri Rafn: Ákveðinn léttir og mikil gleði að ná fyrsta sigrinum
banner
   sun 23. mars 2025 20:26
Anton Freyr Jónsson
Arnór Ingvi hreinskilinn: Grautfúlt og hundlélegt
Icelandair
Arnór Ingvi í leiknum í kvöld.
Arnór Ingvi í leiknum í kvöld.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

„Bara mjög súrt og við getum sjálfum okkur kennt." voru stutt fyrstu viðbrögð Arnórs Ingva Traustasonar en liðið steinlá í tveggja leikja einvígi gegn Kosóvó en síðari leikurinn endaði með 3-1 sigri Kosovó sem þýðir að Ísland er fallið niður í C deild ÞJóðardeildar UEFA. 


Lestu um leikinn: Ísland 1 -  3 Kósovó

„Þetta var bara ekki nógu gott, við fáum fínt start á leikinn og einhverneigin opnum leikinn og svo var þetta bara mjög lélegt."

Margir leikmenn Íslenska landsliðsins voru að spila út úr stöðum og segir Arnór Ingvi að það sé ekkert hægt að fela sig á bakvið það. 

„Menn spila kannski út úr stöðu en það á ekkert að fela sig á bakvið það og þetta var bara ekki nógu gott. Maður er ekki í þessu til að tapa fótboltaleikjum. Maður er bara fúll og pirraður og þetta er bara ömurlegt."

,Við getum bara byrjað að líta inn á við, bara byrja þar allaveganna. Við eigum ekkert að vera fela okkur á bakvið einhverjar afsakanir, við erum atvinnufótboltamenn og eigum að geta tekið á móti upplýsingum."



Athugasemdir
banner
banner