Sancho, Sesko, Mac Allister, Ten Hag, Raya og fleiri góðir koma við sögu
   þri 23. apríl 2024 05:55
Elvar Geir Magnússon
Ísland í dag - Tveir bikarleikir á dagskrá
Bjarni Jóhannsson, þjálfari Selfoss.
Bjarni Jóhannsson, þjálfari Selfoss.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Það eru tveir bikarleikir á dagskrá hér á landi í kvöld.

32-liða úrslit Mjólkurbikars karla fara af stað í Egilshöll með viðureign Fjölnis og Selfoss. Fjölnismenn fóru í úrslitakeppni Lengjudeildarinnar í fyrra en Selfyssingar féllu úr deildinni.

Lestu um leikinn: Fjölnir 4 -  2 Selfoss

Í Mjólkurbikar kvenna lýkur 1. umferð með viðureign HK og Gróttu sem fram fer í Kórnum. Sigurliðið mun heimsækja Hauka í næstu umferð.

þriðjudagur 23. apríl

Mjólkurbikar karla
19:15 Fjölnir-Selfoss (Egilshöll)

Mjólkurbikar kvenna
18:30 HK-Grótta (Kórinn)
Athugasemdir
banner
banner
banner