Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
   fös 23. september 2022 15:30
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Utanríkisráðuneytið eyddi fé skattgreiðenda í verslun fótboltafélags
Liz Truss.
Liz Truss.
Mynd: Getty Images
Áhugaverðir hlutir hafa komið í ljós í tengslum við Liz Truss, nýjan forsætisráðherra Bretlands.

Truss var utanríkisráðherra Bretlands áður en hún tók við embætti forsætisráðherra af Boris Johnson nýverið.

Núna hefur það verið gert opinbert að utanríkisráðuneytið í Bretlandi hafi eytt 1841 pundi eða tæplega 300 þúsund íslenskum krónum af ríkisfé í verslun Norwich City.

Þetta þykir athyglisvert í ljósi þess að Truss er mikill aðaándi félagsins, Norwich.

Það verður áhugavert að sjá hvernig forsætisráðherran muni svara fyrir þetta.


Athugasemdir
banner
banner
banner