Færist nær því að yfirgefa Man Utd - Barca ætlar að kaupa Rashford - Newcastle hefur áhuga á Ederson
   fös 23. október 2020 05:55
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
England um helgina - Villa mætir Leeds í kvöld
Heil umferð fer fram í ensku úrvalsdeildinni nú á næstu dögum. Umferðin hefst með viðureign Aston Villa og Leeds í kvöld. Aston Villa er með fullt hús stiga og Leeds hefur farið ágætlega af stað.

Á laugarddag fer fram stórleikur Man Utd og Chelsea ásamt þremur öðrum leikjum. Allir leikir verða í beinni útsendingu á Síminn Sport!

Á sunnudag breytist klukkan og því færast leiktímar um einn klukkutíma frá hefðbundinni helgi. Þá fara fram þrír leikir og umferðinni lýkur með tveimur leikjum á mánudag.

föstudagur 23. október
19:00 Aston Villa - Leeds

laugardagur 24. október
11:30 West Ham - Man City
14:00 Fulham - Crystal Palace
16:30 Man Utd - Chelsea
19:00 Liverpool - Sheffield Utd

sunnudagur 25. október
14:00 Southampton - Everton
16:30 Wolves - Newcastle
19:15 Arsenal - Leicester

mánudagur 26. október
17:30 Brighton - West Brom
20:00 Burnley - Tottenham
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 10 8 1 1 18 3 +15 25
2 Man City 10 6 1 3 20 8 +12 19
3 Liverpool 10 6 0 4 18 14 +4 18
4 Sunderland 10 5 3 2 12 8 +4 18
5 Bournemouth 10 5 3 2 17 14 +3 18
6 Tottenham 10 5 2 3 17 8 +9 17
7 Chelsea 10 5 2 3 18 11 +7 17
8 Man Utd 10 5 2 3 17 16 +1 17
9 Crystal Palace 10 4 4 2 14 9 +5 16
10 Brighton 10 4 3 3 17 15 +2 15
11 Aston Villa 10 4 3 3 9 10 -1 15
12 Brentford 10 4 1 5 14 16 -2 13
13 Newcastle 10 3 3 4 10 11 -1 12
14 Everton 10 3 3 4 10 13 -3 12
15 Fulham 10 3 2 5 12 14 -2 11
16 Leeds 10 3 2 5 9 17 -8 11
17 Burnley 10 3 1 6 12 19 -7 10
18 West Ham 10 2 1 7 10 21 -11 7
19 Nott. Forest 10 1 3 6 7 19 -12 6
20 Wolves 10 0 2 8 7 22 -15 2
Athugasemdir
banner