Ekitike áþjáður í að fara til Liverpool og hefur farið fram á sölu - Wissa vill frekar fara til Tottenham en Newcastle
Leiðin úr Lengjunni: Fylkir reif í gikkinn og það er víst hægt að vinna ÍR
Grasrótin - 12. Umferð, Hellaðir Haukamenn og klikkaðir KÁ menn
Uppbótartíminn - Lífið heldur áfram
Innkastið - Fúlir KR-ingar keyra Hvalfjörðinn
Turnar segja sögur: The Crazy Gang
Betkastið: Leikmenn neðri deilda mæta í sett
Útvarpsþátturinn - Úrvalslið Lengjudeildar og vonbrigði Íslands
Grasrótin - 11. Umferð, Fyrri umferðin gerð upp. Bestir, verstir og fleira
Leiðin úr Lengjunni: Verðlaunum fyrri hlutann og línur aðeins að skýrast
Draumalið fyrri umferð í hverri deild (2-5. deild)
Innkastið - Verður Valur Íslandsmeistari?
EMvarpið - Tómleikatilfinning í Thun
Turnar segja sögur: Gullmörk, bikarævintýri og fallslagur í Noregi!
Útvarpsþátturinn - Fjör í Mosó og markaðurinn kominn í gang
EMvarpið - Grautfúlt að byrja mótið með þessum hætti
Leiðin úr Lengjunni - Njarðvíkingar brjóta blað og Árbæingar að vakna?
Grasrótin - 10. umferð, Mosóbrósar jarðtengdir af mögnuðum Magnamönnum
EMvarpið - Fylgdarmaður, fallegur bær og fyrsti leikur
Tímabilið nánast hálfnað í neðri deildunum!
Innkastið - Mótlæti og mætir ekki í viðtöl
banner
   mán 24. febrúar 2020 13:27
Fótbolti.net
Innkastið - Bruno slær í gegn og versta VAR helgin
Jóhann Már Helgason og Jóhann Skúli Jónsson
Jóhann Már Helgason og Jóhann Skúli Jónsson
Mynd: Fótbolti.net - Magnús Már Einarsson
Evrópu-Innkastið er mætt á svæðið eftir leiki helgarinnar en Magnús Már Einarsson var umsjónarmaður þáttarins að þessu sinni.

Jóhann Skúli Jónsson, stuðnigsmaður Manchester United, og Jóhann Már Helgason, stuðningsmaður Chelsea, mættu og fóru yfir öll helstu tíðindin á Englandi og í stærstu deildum Evrópu.

Meðal efnis: Ný hetja á Old Trafford, Evrópudeildin er leið Man Utd í Meistaradeild, frábær Giroud, fúll Mourinho, versta VAR helgin, fögn á Emirates, galin hárgreiðsla Mustafi, spennandi fallbarátta, kóróna veiran, 18 ára Íslendingur í Serie A, Haaland raðar áfram inn, óvænt tap Real Madrid, galin félagaskipti Barcelona, mögnuð Meistaradeildarvika og margt fleira.

Hlustaðu á þáttinn í spilaranum hér að ofan eða í gegnum Podcast forrit.
Athugasemdir
banner