Arsenal og Chelsea vilja Isak - Þrír orðaðir við Liverpool - Potter orðaður við Wolves og West Ham
Axel Óskar kominn heim: Núna spilar maður með hjartanu
Jökull: Upplifði einhverja ást hér sem ég hef ekki upplifað áður
Þórður Gunnar: Leist best á Aftureldingu
Oliver með fiðring: Báðir bræður mínir spiluðu hér
„Einu leikmennirnir sem við höfum farið í viðræður við“
Segir Breiðablik vera alltof spennandi - „Virkilega margir sem skildu mig"
Arnar Pálmi: Aldrei upplifað annað eins
Sá leikjahæsti framlengdi við Völsung - „Ákvað að hætta því leikriti núna"
Alli Jói: Eins stórt og það gerist fyrir Völsung
Elfar Árni: Ekki hægt að segja nei þegar hann sagði mér að drulla mér heim
Var með nokkur tilboð en fannst FH langmest spennandi
Hoppaði í sófanum þegar lausn fannst - „Atvinnumennska að koma í Breiðablik"
Aftur upp í Bestu deildina - „Í sjálfu sér seldur eftir þann fund"
Valgeir vonar að fólk skilji sig - „Hef heyrt sögur úr Kórnum"
Spenntur fyrir næsta skrefi - „Einn besti markvarðarþjálfari sem þú finnur á Íslandi"
Heimspekingur, kennari og nú þjálfari - „Þetta eru tímamót"
Bannað að mæta á stjórnarfund og var ráðinn í kjölfarið - „Mjög stoltur að félagið sé til í að veðja á mig"
Sverrir Ingi: Ef við viljum fara alla leið þá þurfum við að vera með okkar bestu menn
Leikplanið breytist þegar Orri meiðist - „Vorum ekki búnir að undirbúa okkur“
Jói Berg: Hareide verið flottur og það er uppgangur
   lau 24. febrúar 2024 20:05
Hafliði Breiðfjörð
Máni efstur í kosningu til stjórnar KSÍ
Þorkell Máni Pétursson vann kosninguna til stjórnar KSÍ.
Þorkell Máni Pétursson vann kosninguna til stjórnar KSÍ.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Á ársþingi KSÍ í dag var ekki bara kosið um nýjan formann því fjögur sæti voru laus í stjórn sambandsins. Þorkell Máni Pétursson sem flestir þekkja bæði úr fótboltaheiminum og fjölmiðlum vann kosninguna, endaði í 1. sæti og því öruggur inn í stjórnina.

Auk hans komu Sveinn Gíslason og Ingi Sigurðsson nýir inn í stjórnina og Pálmi Haraldsson hélt sæti sínu.

Sigfús Kárason sem hefur verið í stórn KSÍ undanfarin ár hlaut ekki kjör að þessu sinni, var fimmti maður í röðinni. Þá enduðu Sigurður Örn Jónsson og Pétur Marteinsson í tveimur neðstu sætunum.
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner