Man City gerir tilboð í Olmo - Barcelona reynir líka að fá spænska landsliðsmanninn - Wan-Bissaka vill ekki fara til West Ham
   fös 24. maí 2024 05:55
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Ísland um helgina - Nær FH fram hefndum á Hlíðarenda?
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Áttunda umferð Bestu deildarinnar fer fram um helgina.


Þrír leikir fara fram á morgun. Nýliðarnir í ÍA hafa farið ágætlega af stað en liðið fær ansi erfitt verkefni á morgun þegar Íslandsmeistaranrir í Víking koma í heimsókn.

Þá mætast KR og Vestri annars vegar og Valur og FH hins vegar í athyglisverðum leikjum. Valur og FH áttust við í Mjólkurbikarnum fyrr í sumar þar sem Valur hafði betur eftir hörku leik.

Tveir leikir fara fram á sunnudaginn og umferðinni lýkur á mánudagskvöldið með leik Fylkis og HK.

Þá fer sjötta umferð Bestu deildar kvenna fram um helgina. Þrír leikir eru á dagskrá í kvöld og tveir á morgun. Lengjudeild karla og kvenna fer fram um helgina eins og aðrar neðri deildir.

föstudagur 24. maí

Besta-deild kvenna
18:00 Stjarnan-Fylkir (Samsungvöllurinn)
18:00 Breiðablik-Valur (Kópavogsvöllur)
20:15 Þór/KA-Tindastóll (Boginn)

Lengjudeild kvenna
20:00 HK-FHL (Kórinn)

2. deild kvenna
18:00 Fjölnir-Augnablik (Egilshöll)
19:15 Haukar-Álftanes (BIRTU völlurinn)
19:15 Einherji-Völsungur (Vopnafjarðarvöllur)

3. deild karla
19:15 Vængir Júpiters-Víðir (Fjölnisvöllur - Gervigras)
20:00 Hvíti riddarinn-Kári (Malbikstöðin að Varmá)
20:00 KV-Augnablik (KR-völlur)

5. deild karla - B-riðill
20:00 Smári-KFR (Fagrilundur - gervigras)

laugardagur 25. maí

Besta-deild karla
16:00 KR-Vestri (Meistaravellir)
17:00 ÍA-Víkingur R. (ELKEM völlurinn)
19:15 Valur-FH (N1-völlurinn Hlíðarenda)

Besta-deild kvenna
14:00 Keflavík-Þróttur R. (HS Orku völlurinn)
14:00 FH-Víkingur R. (Kaplakrikavöllur)

Lengjudeild karla
13:00 Afturelding-Grindavík (Malbikstöðin að Varmá)
14:00 Grótta-Leiknir R. (Vivaldivöllurinn)
14:00 Þór-Keflavík (VÍS völlurinn)
15:00 ÍR-Dalvík/Reynir (ÍR-völlur)
16:00 Njarðvík-ÍBV (Rafholtsvöllurinn)

2. deild karla
14:00 KFA-Reynir S. (Fjarðabyggðarhöllin)
15:00 Víkingur Ó.-Selfoss (Ólafsvíkurvöllur)
15:30 Ægir-Höttur/Huginn (GeoSalmo völlurinn)
17:00 Kormákur/Hvöt-Haukar (Blönduósvöllur)

2. deild kvenna
12:00 ÍH-Sindri (Skessan)
16:00 Dalvík/Reynir-KH (Dalvíkurvöllur)

3. deild karla
14:00 Elliði-Sindri (Würth völlurinn)
16:00 ÍH-Magni (Skessan)

5. deild karla - A-riðill
16:00 Álftanes-Samherjar (OnePlus völlurinn)
18:30 Spyrnir-Álafoss (Fellavöllur)

sunnudagur 26. maí

Besta-deild karla
17:00 Fram-Breiðablik (Lambhagavöllurinn)
17:00 Stjarnan-KA (Samsungvöllurinn)

2. deild kvenna
15:00 Vestri-Smári (Kerecisvöllurinn)

4. deild karla
14:00 KÁ-KFS (BIRTU völlurinn)

5. deild karla - B-riðill
15:00 Hörður Í.-Afríka (Olísvöllurinn)
15:00 Stokkseyri-Hörður Í. (Stokkseyrarvöllur)


Athugasemdir
banner
banner
banner
banner