Klukkan 17:00 verður flautaður á leikur Vals og ÍBV í áttundu umferð Bestu deild karla á N1 vellinum Hlíðarenda.
Bæði lið vonast til þess að komast aftur á sigurbraut en Valsmenn töpuðu fyrir Breiðablik í síðust umferð á meðan ÍBV gerði markalaust jafntefli við KA.
Lestu um leikinn: Valur 3 - 0 ÍBV
Túfa gerir tvær breytingar á Valsliðinu frá síðasta leik. Bjarni Mark Antonsson og Orri Hrafn Kjartansson koma inn fyrir Orra Sigurð Ómarsson og Marius Lundemo.
Þorlákur Árnason gerir þá einnig tvær breytingar á Eyjaliðinu frá síðata leik en inn koma Nökkvi Már Nökkvason og Arnar Breki Gunnarsson fyrir Oliver Heiðarsson og Sverri Pál Hjaltesed. Eyjamenn urðu fyrir áfalli í vikunni þegar ljóst var að Omar Sowe spilar ekki meira á tímabilinu vegna meiðsla og Oliver missir af mörgum leikjum.
Byrjunarlið Valur:
18. Frederik Schram (m)
4. Markus Lund Nakkim
5. Birkir Heimisson
6. Bjarni Mark Duffield
7. Aron Jóhannsson
8. Jónatan Ingi Jónsson
9. Patrick Pedersen
12. Tryggvi Hrafn Haraldsson
15. Hólmar Örn Eyjólfsson (f)
17. Lúkas Logi Heimisson
19. Orri Hrafn Kjartansson
Byrjunarlið ÍBV:
1. Marcel Zapytowski
2. Sigurður Arnar Magnússon (f)
4. Nökkvi Már Nökkvason
5. Mattias Edeland
6. Milan Tomic
8. Bjarki Björn Gunnarsson
14. Arnar Breki Gunnarsson
23. Arnór Ingi Kristinsson
24. Hermann Þór Ragnarsson
26. Felix Örn Friðriksson
45. Þorlákur Breki Þ. Baxter
Besta-deild karla
Lið | L | U | J | T | Mörk | mun | Stig |
---|---|---|---|---|---|---|---|
1. Vestri | 8 | 5 | 1 | 2 | 11 - 4 | +7 | 16 |
2. Breiðablik | 7 | 5 | 1 | 1 | 13 - 9 | +4 | 16 |
3. Víkingur R. | 7 | 4 | 2 | 1 | 15 - 7 | +8 | 14 |
4. Valur | 8 | 3 | 3 | 2 | 18 - 12 | +6 | 12 |
5. Fram | 8 | 4 | 0 | 4 | 14 - 13 | +1 | 12 |
6. KR | 8 | 2 | 4 | 2 | 24 - 18 | +6 | 10 |
7. Afturelding | 7 | 3 | 1 | 3 | 8 - 10 | -2 | 10 |
8. Stjarnan | 8 | 3 | 1 | 4 | 12 - 15 | -3 | 10 |
9. ÍBV | 8 | 2 | 2 | 4 | 7 - 14 | -7 | 8 |
10. FH | 7 | 2 | 1 | 4 | 12 - 12 | 0 | 7 |
11. ÍA | 7 | 2 | 0 | 5 | 7 - 18 | -11 | 6 |
12. KA | 7 | 1 | 2 | 4 | 6 - 15 | -9 | 5 |
Athugasemdir