Barcelona og Man City vilja Olmo - Liverpool gæti reynt við Kudus - Chelsea og Barcelona hafa áhuga á Dybala
   fim 24. júní 2021 14:10
Elvar Geir Magnússon
Kraftröðun EM - Frakkar líklegastir
Paul Pogba, leikmaður Frakklands.
Paul Pogba, leikmaður Frakklands.
Mynd: EPA
Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands.
Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands.
Mynd: EPA
Goal hefur sett saman sérstaka kraftröðun (e. Power Rankings) fyrir 16-liða úrslit EM alls staðar. Samkvæmt listanum eru heimsmeistarar Frakklands líklegastir til að vinna mótið og Ítalía er í öðru sæti.

England er í þriðja sæti, liðið hefur verið öflugt varnarlega en liðið þarf að bæta sóknarleikinn ef fótboltinn á að 'koma heim'.

Sjá einnig:
Svona eru 16-liða úrslitin á EM

Kraftröðun Goal
1. Frakkland
2. Ítalía
3. England
4. Belgía
5. Þýskaland
6. Holland
7. Portúgal
8. Spánn
9. Danmörk
10. Wales
11. Svíþjóð
12. Tékkland
13. Úkraína
14. Króatía
15. Sviss
16. Austurríki
Athugasemdir
banner
banner