Amorim hleypir Mainoo ekki burt - Tottenham vill Van Hecke og Thiago - Gæti Xavi tekið við Tottenham?
Jóladagatalið: Eiður Smári gekk út úr viðtali
Óþægileg óvissa en gerðist svo hratt - „Þarf að byrja á að virða þetta skref"
Jóladagatalið: Dansaði að hætti Boris Lumbana
Jóladagatalið: Fituprósenta og Framsókn
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
Andri Rafn: Ákveðinn léttir og mikil gleði að ná fyrsta sigrinum
Jóladagatalið: Baldur Sig og lága kvöldsólin
Höskuldur: Við Íslendingar ættum að fara kannast við þetta lið
Aron Snær: Svo hringir bara Kári Árna
Ólafur Ingi: Þá held ég að sigurinn skili sér
Jóladagatalið: Vona að þeir hafi verið á baki en ekki með hann í lúkunum
Jóladagatalið: Hvernig er að ganga í Feneyjum?
Jóladagatalið: Misskildi spurningu fréttamanns - „Setti hársprey og svona“
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
Jóladagatalið: Lárus Orri lét stjórnarmenn heyra það - „Vilja eignast vini upp á KA-svæði“
Jóladagatalið: Langbest að fá heyrnarlausa menn til að dæma leikinn
Jóladagatalið: Cillessen rauk úr viðtali eftir tap á Laugardalsvelli
Jóladagatalið: Gylfi lét boltum rigna yfir Jóa Berg
Aron Einars: Spenntur fyrir Davíð og öllu sem hann stendur fyrir
banner
   fim 24. september 2020 19:23
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Brynjar Björn: Veit ekki hver fékk þá glórulausu hugmynd að Valgeir færi eitthvað innanlands
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Frekar svekkjandi. Við skorum gott mörk og komumst snemma yfir. Við byrjum seinni hálfleikinn þolanlega en festumst svo svolítið inn á okkar vallarhelmingi. Við slökktum svo á okkur í sekúndubrot í markinu, vörðumst vel fyrra skotinu en síðan kemur seinni boltinn sem við sofnum aðeins á verðinum," sagði Brynjar Björn Gunnarsson, þjálfari HK, eftir jafntefli gegn KA.

Lestu um leikinn: KA 1 -  1 HK

HK gerði fimm breytingar á byrjunarliði sínu frá leiknum á mánudag. Var það vegna þreytu í hópnum?

„Nei engin þreyta, þrír leikir á sex dögum og við ákváðum að dreifa álaginu á sumum. Það koma góðir menn inn og koma góðir menn inn í hálfleik. Við erum með jafnan og góðan hóp."

Brynjar var að lokum spurður hvort hann gæti tjáð sig um áhuga á Valgeiri Valgeirssyni, átján ára leikmanni HK.

„Nei ekki neitt, ég held þetta hafi verið gamlar fréttir sem ég var að lesa í gær eða í dag. Ég veit ekki neitt meira en ég held það sem kom fram í gær hafi komið fram áður. Eina sem ég tjáð mig um er að Valgeir er ekki að fara neitt innanlands. Ég veit ekki hver fékk þá glórulausu hugmynd. Það er það eina sem ég hef um þetta að segja," sagði Brynjar að lokum.

Sjá einnig:
HK neitaði tilboði í Valgeir - Mörg félög í Skandinavíu hafa áhuga

Nánar er rætt við Brynjar í spilaranum hér ofan.
Athugasemdir
banner