Næstu þrír leikir ráða framtíð Amorim - Glasner, Southgate, Silva og Iraola orðaðir við Man Utd - Liverpool horfir til Araujo
Venni: Ég get ekkert farið að sparka í ruslatunnur eða urðað yfir menn
Hemmi hafði ekki tíma í að einbeita sér að leiknum - „Það voru allir að biðja um skiptingu"
Liam Daði: Við stefnum á Laugardalsvöll og það er ekkert flókið
Karl Ágúst talar um hátt spennustig - „Allt undir á sunnudaginn"
Haraldur Freyr: Það er bara hálfleikur í þessu
Gunnar Heiðar um rauða spjald Diouck: Leiðinlegt að þurfa að fara í einhvern svona leik
Magnús Már: Það er gjörsamlega óásættanlegt
Viktor Jóns: Tók eftir því strax í vetur hvað býr í þessum gæja
Damir: Það er enginn skjálfti
Láki: Þetta réðst ekki hér
Lárus Orri kjarnyrtur „Berjast fyrir þessu og fara í svolítið fuck you mode"
Dóri Árna: Það er alveg rétt að stigasöfnun hefur verið rýr í síðustu deildarleikjum
Breki Baxter: FH leikurinn situr núna í okkur
Gummi Kristjáns léttur: Er að spila alltof aftarlega á vellinum
Túfa hefur ekki áhyggjur - „Alvöru menn taka mótlætið á kassann“
„Ekkert að rífa okkur upp til skýja fyrir að vinna Val hérna“
Valdimar Þór: Þurftum ekkert að elta þá út um allt
Sölvi eftir stórsigur á Meistaravöllum: Líst mjög vel á þetta gras hér í KR
Óskar Hrafn hugar að breytingum: Egó þjálfarans getur ekki verið að þvælast fyrir árangri liðsins
Davíð Smári: Ósáttur með að við skulum gleyma fyrir hvað við stöndum
   fim 24. september 2020 19:23
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Brynjar Björn: Veit ekki hver fékk þá glórulausu hugmynd að Valgeir færi eitthvað innanlands
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Frekar svekkjandi. Við skorum gott mörk og komumst snemma yfir. Við byrjum seinni hálfleikinn þolanlega en festumst svo svolítið inn á okkar vallarhelmingi. Við slökktum svo á okkur í sekúndubrot í markinu, vörðumst vel fyrra skotinu en síðan kemur seinni boltinn sem við sofnum aðeins á verðinum," sagði Brynjar Björn Gunnarsson, þjálfari HK, eftir jafntefli gegn KA.

Lestu um leikinn: KA 1 -  1 HK

HK gerði fimm breytingar á byrjunarliði sínu frá leiknum á mánudag. Var það vegna þreytu í hópnum?

„Nei engin þreyta, þrír leikir á sex dögum og við ákváðum að dreifa álaginu á sumum. Það koma góðir menn inn og koma góðir menn inn í hálfleik. Við erum með jafnan og góðan hóp."

Brynjar var að lokum spurður hvort hann gæti tjáð sig um áhuga á Valgeiri Valgeirssyni, átján ára leikmanni HK.

„Nei ekki neitt, ég held þetta hafi verið gamlar fréttir sem ég var að lesa í gær eða í dag. Ég veit ekki neitt meira en ég held það sem kom fram í gær hafi komið fram áður. Eina sem ég tjáð mig um er að Valgeir er ekki að fara neitt innanlands. Ég veit ekki hver fékk þá glórulausu hugmynd. Það er það eina sem ég hef um þetta að segja," sagði Brynjar að lokum.

Sjá einnig:
HK neitaði tilboði í Valgeir - Mörg félög í Skandinavíu hafa áhuga

Nánar er rætt við Brynjar í spilaranum hér ofan.
Athugasemdir