Chelsea í bílstjórasætinu um Rogers - Forest leitar að stjóra - Þriggja manna listi Real Madrid
banner
   lau 24. október 2020 18:38
Ívan Guðjón Baldursson
Þýskaland: Dortmund skoraði þrjú gegn Schalke
Dortmund 3 - 0 Schalke
1-0 Manuel Akanji ('55)
2-0 Erling Braut Haaland ('61)
3-0 Mats Hummels ('78)

Borussia Dortmund skoraði þrjú í fjandslagnum gegn Schalke í þýska boltanum í dag.

Dortmund stjórnaði leiknum frá fyrstu mínútu en staðan var markalaus í leikhlé.

Í upphafi síðari hálfleiks skoraði Manuel Akanji og tvöfaldaði Erling Braut Haaland forystuna skömmu síðar. Haaland er kominn með fimm mörk í fimm fyrstu leikjum nýs tímabils.

Mats Hummels gerði út um viðureignina á 78. mínútu og er Dortmund í þriðja sæti með tólf stig eftir fimm umferðir. Leipzig er á toppinum með þrettán stig.
Stöðutaflan Þýskaland Bundesliga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Bayern 7 7 0 0 27 4 +23 21
2 RB Leipzig 7 5 1 1 10 9 +1 16
3 Stuttgart 7 5 0 2 11 6 +5 15
4 Dortmund 7 4 2 1 13 6 +7 14
5 Leverkusen 7 4 2 1 16 11 +5 14
6 Köln 7 3 2 2 12 10 +2 11
7 Eintracht Frankfurt 7 3 1 3 19 18 +1 10
8 Hoffenheim 7 3 1 3 12 12 0 10
9 Union Berlin 7 3 1 3 11 14 -3 10
10 Freiburg 7 2 3 2 11 11 0 9
11 Hamburger 7 2 2 3 7 10 -3 8
12 Werder 7 2 2 3 11 16 -5 8
13 Augsburg 7 2 1 4 12 14 -2 7
14 St. Pauli 7 2 1 4 8 12 -4 7
15 Wolfsburg 7 1 2 4 8 13 -5 5
16 Mainz 7 1 1 5 8 14 -6 4
17 Heidenheim 7 1 1 5 6 13 -7 4
18 Gladbach 7 0 3 4 6 15 -9 3
Athugasemdir
banner
banner