Jesus gæti farið heim til Brasilíu - Marseille vill fá Nwaneri lánaðan - Mikið ber á milli Konate og Liverpool
Fékk Skagaelítuna á bakið - „Eflaust brotið einhver hjörtu hefði ég ekki komið“
Tekur við eftir að leikmenn neituðu að spila fyrir félagið
Lítur fyrst og fremst á sig sem Norðmann - „Mig langar bara að vinna"
Siggi Lár: Ætla ekki ræða einhver ákvæði í samningnum núna
Valdi Keflavík fram yfir ÍBV - „Þykir rosalega vænt um fólk í Eyjum“
Gummi Magg: Sá fyrir mér öðruvísi endi með uppeldisfélaginu
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
   mán 24. október 2022 22:24
Stefán Marteinn Ólafsson
Erlingur Agnars: Það er súrt yfir þessu
Erlingur Agnarsson leikmaður Víkinga
Erlingur Agnarsson leikmaður Víkinga
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Víkingar tóku á móti KR á heimavelli hamingjunnar í síðasta leik 4.umferðar úrslitakeppni Bestu deildar karla í kvöld. 

Eftir erfiðan fyrri hálfleik þar sem KR leiddi var allt annað á teningnum í þeim síðari og snéru þeir taflinu við áður en KR jafnaði seint í síðari hálfleik og þar við sat.

Lestu um leikinn: Víkingur R. 2 -  2 KR

„Já að sjálfsögðu eða kannski ekki úr því sem komið var við vorum bara lélegir í leiknum og bara svekkjandi að ná ekki að vinna þennan leik yfir höfuð." Sagði Erlingur Agnarsson svekktur eftir jafnteflið gegn KR í kvöld.

Deildin hefur svolítið spilast þannig að loka leikirnir í deildinni hafa minni þýðingu en kannski lagt var upp með í upphafi og viðurkenndi Erlingur að það væri svolítið súrt yfir þessu og kannski ekki sama ákefð og áður.

„Já þetta er svona pínu súrt og kannski ómeðvitað þá fara menn eitthvað að slaka á og gefa kannski ekki eins mikið í þetta, því miður en maður reynir samt að mótivera sig og vinna alla leiki en það er súrt yfir þessu."

Erlingur Agnarsson gaf ekki kost á sér í landsliðshópinn sem var valinn á dögunum en hann hefur verið að glíma við meiðsli.

„Ég var búin að vera glíma við smá meiðsli í smá tíma núna og finnst bara ekki rétt að vera mæta 70% í landsliðsverkefni og get ekki spilað þennan leik." 

Nánar er rætt við Erling Agnarsson í spilaranum hér fyrir ofan.


Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner