Jesus gæti farið heim til Brasilíu - Marseille vill fá Nwaneri lánaðan - Mikið ber á milli Konate og Liverpool
Fékk Skagaelítuna á bakið - „Eflaust brotið einhver hjörtu hefði ég ekki komið“
Tekur við eftir að leikmenn neituðu að spila fyrir félagið
Lítur fyrst og fremst á sig sem Norðmann - „Mig langar bara að vinna"
Siggi Lár: Ætla ekki ræða einhver ákvæði í samningnum núna
Valdi Keflavík fram yfir ÍBV - „Þykir rosalega vænt um fólk í Eyjum“
Gummi Magg: Sá fyrir mér öðruvísi endi með uppeldisfélaginu
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
   mán 24. október 2022 22:16
Stefán Marteinn Ólafsson
Júlli Magg: Því miður þá er þetta búið að vera nokkrum sinnum svona í sumar
Júlíus Magnússon fyrirliði Víkinga
Júlíus Magnússon fyrirliði Víkinga
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Víkingar tóku á móti KR á heimavelli hamingjunnar í síðasta leik 4. umferðar úrslitakeppni Bestu deildar karla í kvöld. 

Eftir erfiðan fyrri hálfleik þar sem KR leiddi var allt annað á teningnum í þeim síðari og snéru þeir taflinu við áður en KR jafnaði seint í síðari hálfleik og þar við sat.


Lestu um leikinn: Víkingur R. 2 -  2 KR

„Já kannski eftir 90 mínútur þá er þetta kannski svekkjandi miðað við hvernig við brugðumst við í seinni hálfleik. Það var flott reaction hjá okkur að koma svona sterkir tilbaka eftir að hafa lent undir 1-0 og eiga bara svona sloppy fyrri hálfleik og rífum okkur aðeins í gang og náum yfirhöndinni og hefðum getað skorað fleirri en því miður þá er þetta búið að vera nokkrum sinnum svona í sumar að við náum yfirhöndinni og náum að þrýsta liðin niður en þá ná þeir að pota inn einu en þeir áttu kannski alveg skilið að setja eitt mark líka en svekkjandi heilt yfir." Sagði Júlíus Magnússon fyrirliði Víkinga eftir leikinn í kvöld.

Í stöðunni 1-1 var það svo fyrirliðin sjálfur sem átti þrumufleyg sem fór í slánna og inn og kom Víkingum yfir í leiknum.

„Ég er mjög sáttur. Það var fallegt að sjá hann vera inni ég ég hefði átt að setja annað hérna fyrir þetta sem var kannski mun betra færi þannig ég geri kröfur á að setja svona mörk vegna þess að í okkar liði eru strákarnir sem eru fyrir utan teiginn í fyrirgjöfum og skyndisóknum jafn mikilvægir og þeir sem eru inní þannig að við þurfum líka að skila af okkur einhverju."

Nánar er rætt við Júlíus Magnússon fyrirliða Víkinga í spilaranum hér fyrir ofan.


Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner