Mainoo, Konate og Mac Allister eftirsóttir - Tonali með heimþrá - Semenyo til Liverpool?
Davíð Smári: Markmiðið var að vera í efstu deild
Arnar: Þarf lítið til svo allt fari til fjandans
„Stórt að einn besti hafsent deildarinnar velji að spila fyrir okkur"
Auðveld ákvörðun að velja Grindavík/Njarðvík - „Væri til í að byrja á morgun"
Hlín Eiríks: Kíktum í balletkennslu í gær í staðinn fyrir æfingu
Steini: Hún er bara orðin gömul og þreytt
Thelma Karen: Gærdagurinn eitt mesta bull sem ég hef lent í á ævinni
Emilía Kiær: Geggjaður bónus að geta fengið sitt fyrsta landsliðsmark
Birnir Snær: Það er alvöru framleiðsla í Garðabænum
Sjáðu það helsta úr ítalska: Napoli fór á toppinn og Albert skoraði
Sjáðu það helsta úr spænska: Real Madrid vann El Clasico
Ragnar Bragi: Sýnir að klúbbnum sé alvara
Heimir setur titlasöfnun til hliðar: Núna er að búa til eitthvað
Jökull: Endar ekki í efstu þremur nema hafa unnið fyrir því
Örvar tvöfaldaði markafjölda sinn: Ég var óheppinn þá
Höskuldur: Hefur verið geðshræringavika
Ólafur Ingi: Eins og þú sérð þá er þetta frábært lið
Pablo Punyed um framtíðina: Það kemur í ljós
Matti Villa: Geggjaður endir á frábæru tímabili og mínum ferli
Sölvi um Pablo og Matta Villa: Þetta eru algjörir sigurvegarar
   mán 24. október 2022 22:16
Stefán Marteinn Ólafsson
Júlli Magg: Því miður þá er þetta búið að vera nokkrum sinnum svona í sumar
Júlíus Magnússon fyrirliði Víkinga
Júlíus Magnússon fyrirliði Víkinga
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Víkingar tóku á móti KR á heimavelli hamingjunnar í síðasta leik 4. umferðar úrslitakeppni Bestu deildar karla í kvöld. 

Eftir erfiðan fyrri hálfleik þar sem KR leiddi var allt annað á teningnum í þeim síðari og snéru þeir taflinu við áður en KR jafnaði seint í síðari hálfleik og þar við sat.


Lestu um leikinn: Víkingur R. 2 -  2 KR

„Já kannski eftir 90 mínútur þá er þetta kannski svekkjandi miðað við hvernig við brugðumst við í seinni hálfleik. Það var flott reaction hjá okkur að koma svona sterkir tilbaka eftir að hafa lent undir 1-0 og eiga bara svona sloppy fyrri hálfleik og rífum okkur aðeins í gang og náum yfirhöndinni og hefðum getað skorað fleirri en því miður þá er þetta búið að vera nokkrum sinnum svona í sumar að við náum yfirhöndinni og náum að þrýsta liðin niður en þá ná þeir að pota inn einu en þeir áttu kannski alveg skilið að setja eitt mark líka en svekkjandi heilt yfir." Sagði Júlíus Magnússon fyrirliði Víkinga eftir leikinn í kvöld.

Í stöðunni 1-1 var það svo fyrirliðin sjálfur sem átti þrumufleyg sem fór í slánna og inn og kom Víkingum yfir í leiknum.

„Ég er mjög sáttur. Það var fallegt að sjá hann vera inni ég ég hefði átt að setja annað hérna fyrir þetta sem var kannski mun betra færi þannig ég geri kröfur á að setja svona mörk vegna þess að í okkar liði eru strákarnir sem eru fyrir utan teiginn í fyrirgjöfum og skyndisóknum jafn mikilvægir og þeir sem eru inní þannig að við þurfum líka að skila af okkur einhverju."

Nánar er rætt við Júlíus Magnússon fyrirliða Víkinga í spilaranum hér fyrir ofan.


Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner