Bayern München gæti gert óvænt tilboð í Rashford - Liverpool hafnaði fyrirspurn Bayern um Díaz og ætlar ekki að selja hann
   lau 25. janúar 2025 16:27
Brynjar Ingi Erluson
Byrjunarlið Man City og Chelsea: Egypski prinsinn og Khusanov byrja á Etihad
Marmoush kemur beint inn í lið Man City
Marmoush kemur beint inn í lið Man City
Mynd: Manchester City
Manchester City tekur á móti Chelsea í 23. umferð ensku úrvalsdeildarinnar á Etihad-leikvanginum klukkan 17:30 í dag, en tveir nýir leikmenn byrja hjá Englandsmeisturunum.

Egypski 'prinsinn' Omar Marmoush er í byrjunarliðinu í fyrsta sinn eftir að hafa komið til félagsins frá Eintracht Frankfurt og þá er Úsbekinn Abdukodir Khusanov í vörninni.

Brasilíski miðvörðurinn Vitor Reis er á bekknum ásamt Kevin de Bruyne, Jack Grealish, John Stones og Rico Lewis.

Joao Felix er ekki með Chelsea í dag vegna andláts í fjölskyldu hans, en varnarmaðurinn Trevoh Chalobah er í vörninni. Hann var kallaður til baka frá Crystal Palace á dögunum og útlit fyrir að hann fái stórt hlutverk seinni hluta tímabilsins.

Man City: Ederson, Nunes, Khusanov, Akanji, Gvardiol, Kovacic, Gundogan, Bernardo Silva (c), Foden, Marmoush, Haaland

Chelsea: Sanchez, James (c), Colwill, Chalobah, Cucurella, Fernandez, Caicedo, Palmer, Madueke, Sancho, Jackson
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 0 0 0 0 0 0 0 0
2 Aston Villa 0 0 0 0 0 0 0 0
3 Bournemouth 0 0 0 0 0 0 0 0
4 Brentford 0 0 0 0 0 0 0 0
5 Brighton 0 0 0 0 0 0 0 0
6 Burnley 0 0 0 0 0 0 0 0
7 Chelsea 0 0 0 0 0 0 0 0
8 Crystal Palace 0 0 0 0 0 0 0 0
9 Everton 0 0 0 0 0 0 0 0
10 Fulham 0 0 0 0 0 0 0 0
11 Leeds 0 0 0 0 0 0 0 0
12 Liverpool 0 0 0 0 0 0 0 0
13 Man City 0 0 0 0 0 0 0 0
14 Man Utd 0 0 0 0 0 0 0 0
15 Newcastle 0 0 0 0 0 0 0 0
16 Nott. Forest 0 0 0 0 0 0 0 0
17 Sunderland 0 0 0 0 0 0 0 0
18 Tottenham 0 0 0 0 0 0 0 0
18 Leicester 38 6 7 25 33 80 -47 25
19 West Ham 0 0 0 0 0 0 0 0
19 Ipswich Town 38 4 10 24 36 82 -46 22
20 Southampton 38 2 6 30 26 86 -60 12
20 Wolves 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner