miđ 25. maí 2022 07:00 |
|
Í BEINNI: 13:15 Landsliđshópur Íslands fyrir júníleikina
Fundurinn hefst klukkan 13:15
Bođađ er til fjölmiđlafundar í höfuđstöđvum KSÍ í dag maí kl. 13:15. Ţar mun Arnar Ţór Viđarsson opinbera leikmannahóp karlalandsliđsins fyrir fjóra leiki liđsins í byrjun júní – fyrstu ţrjá leikina í Ţjóđadeildinni og vináttuleik viđ San Marínó.
Fim 2. júní: 18:45 Ísrael - Ísland (Ţjóđadeildin, Sammy Ofer Stadium)
Mán 6. júní: 18:45 Ísland - Albanía (Ţjóđadeildin, Laugardalsvöllur)
Fim 9. júní: 18:45 San Marínó - Ísland (Vináttuleikur, San Marino Stadium)
Mán 13. júní: 18:45 Ísland - Ísrael (Ţjóđadeildin, Laugardalsvöllur)

13:40
Fréttamannafundinum er lokiđ. Ţađ koma svo inn sérfréttir á Fótbolta.net í kjölfariđ.
Eyða Breyta
Fréttamannafundinum er lokiđ. Ţađ koma svo inn sérfréttir á Fótbolta.net í kjölfariđ.
Eyða Breyta
13:39
Arnar um fjarveru Guđlaugs Victors: "Einfaldlega persónulegar ástćđur, fjölskyldulegar ástćđur. Ţegar hann hefur veriđ í hópnum hjá mér hefur hann spilađ flesta leiki."
Eyða Breyta
Arnar um fjarveru Guđlaugs Victors: "Einfaldlega persónulegar ástćđur, fjölskyldulegar ástćđur. Ţegar hann hefur veriđ í hópnum hjá mér hefur hann spilađ flesta leiki."
Eyða Breyta
13:38
Arnar stađfestir ađ hann rćddi viđ Hólmar Örn Eyjólfsson sem hugsađi máliđ áđur en hann gaf afsvar. Hann vildi fá reynslumikinn miđvörđ.
Eyða Breyta
Arnar stađfestir ađ hann rćddi viđ Hólmar Örn Eyjólfsson sem hugsađi máliđ áđur en hann gaf afsvar. Hann vildi fá reynslumikinn miđvörđ.
Eyða Breyta
13:31
Arnar segir ađ Jói Berg og Alfređ hafi ekkert talađ um ađ ţeir muni ekki gefa kost á sér í framtíđinni. Báđir veriđ ađ glíma viđ erfiđ meiđsli.
Eyða Breyta
Arnar segir ađ Jói Berg og Alfređ hafi ekkert talađ um ađ ţeir muni ekki gefa kost á sér í framtíđinni. Báđir veriđ ađ glíma viđ erfiđ meiđsli.
Eyða Breyta
13:28
Arnar segist vilja velja besta mögulega hópinn hverju sinni og ţví vill hann ekki gefa upp á bátinn ţessa reynslumiklu leikmenn sem hafa ekki veriđ í hópnum í einhvern tíma.
"Ég vona ađ viđ eigum eftir ađ sjá ţessa reynslumeiri menn og ţeir komi inn og geti hjálpađ í framtíđinni," segir Arnar.
Eyða Breyta
Arnar segist vilja velja besta mögulega hópinn hverju sinni og ţví vill hann ekki gefa upp á bátinn ţessa reynslumiklu leikmenn sem hafa ekki veriđ í hópnum í einhvern tíma.
"Ég vona ađ viđ eigum eftir ađ sjá ţessa reynslumeiri menn og ţeir komi inn og geti hjálpađ í framtíđinni," segir Arnar.
Eyða Breyta
13:27
Sjá einnig:
Stjórn KSÍ: Viđkomandi gert ađ stíga til hliđar ef meint brot eru til rannsóknar
Eyða Breyta
Sjá einnig:
Stjórn KSÍ: Viđkomandi gert ađ stíga til hliđar ef meint brot eru til rannsóknar
Eyða Breyta
13:26
Arnar Viđars um Aron Einar:
"KSÍ gaf út fréttatilkynningu í dag međ ákvörđun stjórnar. Ţađ er léttir fyrir mig, ég hef kallađ eftir ramma. Ţađ hefur ekki veriđ skemmtilegt ađ sigla framhjá ákveđnum hlutum. Aron Einar fellur enn undir ţessari ákvörđun stjórnar. Ég sem ţjálfari vinn bara undir ţessum verkreglum"
Eyða Breyta
Arnar Viđars um Aron Einar:
"KSÍ gaf út fréttatilkynningu í dag međ ákvörđun stjórnar. Ţađ er léttir fyrir mig, ég hef kallađ eftir ramma. Ţađ hefur ekki veriđ skemmtilegt ađ sigla framhjá ákveđnum hlutum. Aron Einar fellur enn undir ţessari ákvörđun stjórnar. Ég sem ţjálfari vinn bara undir ţessum verkreglum"
Eyða Breyta
13:24
Arnar Viđars: "Andri Lucas hefur ekki veriđ ađ spila mikiđ síđan í glugganum í mars. Viđ erum međ ţrjár tegundir af senterum. Viđ viljum helst ađ allir leikmenn hafi veriđ ađ spila allar mínútur en ţađ er ţví miđur ekki raunin."
Eyða Breyta
Arnar Viđars: "Andri Lucas hefur ekki veriđ ađ spila mikiđ síđan í glugganum í mars. Viđ erum međ ţrjár tegundir af senterum. Viđ viljum helst ađ allir leikmenn hafi veriđ ađ spila allar mínútur en ţađ er ţví miđur ekki raunin."
Eyða Breyta
13:22
Ţarf ađ dreifa álaginu
Arnar segir mögulegt ađ einhverjir leikmenn verđi geymdir heima á međan leikurinn viđ San Marínó verđur spilađur. Einhverjir U21 leikmenn gćtu komiđ inn í ţann leik. Ţađ sé ţó allt opiđ, ţađ eigi ađ bíđa og sjá hvernig fyrstu leikirnir ţróast og hvernig hópurinn kemur út úr ţeim leikjum. Ljóst sé ađ ţađ ţarf ađ dreifa álaginu.
Eyða Breyta
Ţarf ađ dreifa álaginu
Arnar segir mögulegt ađ einhverjir leikmenn verđi geymdir heima á međan leikurinn viđ San Marínó verđur spilađur. Einhverjir U21 leikmenn gćtu komiđ inn í ţann leik. Ţađ sé ţó allt opiđ, ţađ eigi ađ bíđa og sjá hvernig fyrstu leikirnir ţróast og hvernig hópurinn kemur út úr ţeim leikjum. Ljóst sé ađ ţađ ţarf ađ dreifa álaginu.
Eyða Breyta
13:17
Varđandi leikinn viđ San Marínó:
Arnar: "Samkvćmt ákvörđun UEFA ţurftum viđ ađ spila fjóra leiki. Innan Evrópu voru bara tveir andstćđingar tiltćkir, ţađ voru Kasakstan og San Marínó. Viđ reyndum ađ fá heimaleik en endanleg ákvörđun var ađ fara til San Marínó frekar en Kasakstan. Ađeins betra ferđalag."
Ísland ţarf ađ skila ákveđnum landsleikjum vegna sjónvarpsréttinda og ţurfti ţví ađ bćta viđ vináttulandsleik.
Eyða Breyta
Varđandi leikinn viđ San Marínó:
Arnar: "Samkvćmt ákvörđun UEFA ţurftum viđ ađ spila fjóra leiki. Innan Evrópu voru bara tveir andstćđingar tiltćkir, ţađ voru Kasakstan og San Marínó. Viđ reyndum ađ fá heimaleik en endanleg ákvörđun var ađ fara til San Marínó frekar en Kasakstan. Ađeins betra ferđalag."
Ísland ţarf ađ skila ákveđnum landsleikjum vegna sjónvarpsréttinda og ţurfti ţví ađ bćta viđ vináttulandsleik.
Eyða Breyta
13:16
Arnar tekur til máls áđur en hann tekur viđ spurningum.
"Ţađ hefur veriđ skemmtilegt en krefjandi ađ skipuleggja svona langan glugga. Viđ ţurftum ađ bíđa lengi eftir ákvörđun UEFA um Rússland."
Eyða Breyta
Arnar tekur til máls áđur en hann tekur viđ spurningum.
"Ţađ hefur veriđ skemmtilegt en krefjandi ađ skipuleggja svona langan glugga. Viđ ţurftum ađ bíđa lengi eftir ákvörđun UEFA um Rússland."
Eyða Breyta
13:16
Ómar Smárason fjölmiđlafulltrúi tekur fyrst til máls og hvetur fólk til ađ tryggja sér miđa á tix.is. Ţá segir hann ađ allir leikirnir verđi sýndir í opinni dagskrá á Viaplay sem á nú réttinn.
Eyða Breyta
Ómar Smárason fjölmiđlafulltrúi tekur fyrst til máls og hvetur fólk til ađ tryggja sér miđa á tix.is. Ţá segir hann ađ allir leikirnir verđi sýndir í opinni dagskrá á Viaplay sem á nú réttinn.
Eyða Breyta
13:10
Guđlaugur Victor Pálsson og Alfređ Finnbogason eru međal reynslumikilla leikmanna sem ekki eru í hópnum. Jóhann Berg Guđmundsson spilađi ekkert međ Burnley á lokakaflanum vegna meiđsla og er heldur ekki í hópnum.
Eyða Breyta
Guđlaugur Victor Pálsson og Alfređ Finnbogason eru međal reynslumikilla leikmanna sem ekki eru í hópnum. Jóhann Berg Guđmundsson spilađi ekkert međ Burnley á lokakaflanum vegna meiđsla og er heldur ekki í hópnum.
Eyða Breyta
13:08
Birkir Bjarnason er međ 107 landsleiki og kemst mögulega upp í 111 í ţessum landsleikjaglugga.
Eyða Breyta
Birkir Bjarnason er međ 107 landsleiki og kemst mögulega upp í 111 í ţessum landsleikjaglugga.

Eyða Breyta
13:06
Aron Einar Gunnarsson er ekki valinn. Arnar Viđars verđur spurđur út í ţau mál öll á eftir. Hann situr fyrir svörum eftir tíu mínútur eđa svo.
Eyða Breyta
Aron Einar Gunnarsson er ekki valinn. Arnar Viđars verđur spurđur út í ţau mál öll á eftir. Hann situr fyrir svörum eftir tíu mínútur eđa svo.
Eyða Breyta
13:05
Međal leikmanna sem koma inn í hópinn er Willum Ţór Willumsson. Hann á einn A-landsleik á ferilskrá sinni. 23 ára leikmađur BATE Borisov.
Eyða Breyta

Međal leikmanna sem koma inn í hópinn er Willum Ţór Willumsson. Hann á einn A-landsleik á ferilskrá sinni. 23 ára leikmađur BATE Borisov.
Eyða Breyta
13:03
Hinn nítján ára gamli Hákon Arnar Haraldsson er í hópnum. Hefur veriđ ađ standa sig vel međ FCK. Hann og Patrik Sigurđur Gunnarsson markvörđur eru einu leikmennirnir í hópnum sem hafa ekki spilađ A-landsleik.
Eyða Breyta

Hinn nítján ára gamli Hákon Arnar Haraldsson er í hópnum. Hefur veriđ ađ standa sig vel međ FCK. Hann og Patrik Sigurđur Gunnarsson markvörđur eru einu leikmennirnir í hópnum sem hafa ekki spilađ A-landsleik.
Eyða Breyta
13:00
Hópurinn
Patrik Sigurđur Gunnarsson - Viking
Ingvar Jónsson - Víkingur R. - 8 leikir
Rúnar Alex Rúnarsson - OH Leuven - 14 leikir
Daníel Leó Grétarsson - Slask Wroclaw - 7 leikir
Brynjar Ingi Bjarnason - Valerenga IF - 12 leikir, 2 mörk
Ari Leifsson - Stromsgodset - 3 leikir
Hörđur Björgvin Magnússon - CSKA Moskva - 38 leikir, 2 mörk
Davíđ Kristján Ólafsson - Kalmar FF - 4 leikir
Valgeir Lunddal Friđriksson - BK Häcken - 2 leikir
Alfons Sampsted - FK Bodo/Glimt - 10 leikir
Hákon Arnar Haraldsson - FC Köbenhavn
Ísak Bergmann Jóhannesson - FC Köbenhavn - 11 leikir, 1 mark
Willum Ţór Willumsson - BATE Borisov - 1 leikur
Ţórir Jóhann Helgason - US Lecce - 9 leikir
Arnór Sigurđsson - Venezia FC - 18 leikir, 1 mark
Stefán Teitur Ţórđarson - Silkeborg IF - 9 leikir, 1 mark
Birkir Bjarnason - Adana Demirspor - 107 leikir, 15 mörk
Aron Elís Ţrándarson - Odense BK - 10 leikir
Mikael Neville Anderson - Aarhus GF - 11 leikir, 1 mark
Jón Dagur Ţorsteinsson - Aarhus GF - 18 leikir, 2 mörk
Mikael Egill Ellertsson - SPAL - 4 leikir
Albert Guđmundsson - Genoa - 30 leikir, 6 mörk
Hólmbert Aron Friđjónsson - Lillestrom SK - 6 leikir, 2 mörk
Andri Lucas Guđjohnsen - Real Madrid - 6 leikir, 2 mörk
Sveinn Aron Guđjohnsen - IF Elfsborg - 12 leikir, 1 mark
Alls eru 25 í hópnum í ţessu verkefni.
Eyða Breyta
Hópurinn
Patrik Sigurđur Gunnarsson - Viking
Ingvar Jónsson - Víkingur R. - 8 leikir
Rúnar Alex Rúnarsson - OH Leuven - 14 leikir
Daníel Leó Grétarsson - Slask Wroclaw - 7 leikir
Brynjar Ingi Bjarnason - Valerenga IF - 12 leikir, 2 mörk
Ari Leifsson - Stromsgodset - 3 leikir
Hörđur Björgvin Magnússon - CSKA Moskva - 38 leikir, 2 mörk
Davíđ Kristján Ólafsson - Kalmar FF - 4 leikir
Valgeir Lunddal Friđriksson - BK Häcken - 2 leikir
Alfons Sampsted - FK Bodo/Glimt - 10 leikir
Hákon Arnar Haraldsson - FC Köbenhavn
Ísak Bergmann Jóhannesson - FC Köbenhavn - 11 leikir, 1 mark
Willum Ţór Willumsson - BATE Borisov - 1 leikur
Ţórir Jóhann Helgason - US Lecce - 9 leikir
Arnór Sigurđsson - Venezia FC - 18 leikir, 1 mark
Stefán Teitur Ţórđarson - Silkeborg IF - 9 leikir, 1 mark
Birkir Bjarnason - Adana Demirspor - 107 leikir, 15 mörk
Aron Elís Ţrándarson - Odense BK - 10 leikir
Mikael Neville Anderson - Aarhus GF - 11 leikir, 1 mark
Jón Dagur Ţorsteinsson - Aarhus GF - 18 leikir, 2 mörk
Mikael Egill Ellertsson - SPAL - 4 leikir
Albert Guđmundsson - Genoa - 30 leikir, 6 mörk
Hólmbert Aron Friđjónsson - Lillestrom SK - 6 leikir, 2 mörk
Andri Lucas Guđjohnsen - Real Madrid - 6 leikir, 2 mörk
Sveinn Aron Guđjohnsen - IF Elfsborg - 12 leikir, 1 mark
Alls eru 25 í hópnum í ţessu verkefni.
Eyða Breyta
12:51
Eyða Breyta
Fréttamannafundur að hefjast #fotboltinet pic.twitter.com/4fLg0gRJAW
— FĂłtbolti.net (@Fotboltinet) May 25, 2022
Eyða Breyta
12:28
Styttist í fundinn og ég ćtla ađ fara ađ koma mér frá Krókhálsinum í Laugardalinn... heyrumst eftir smá!
Eyða Breyta
Styttist í fundinn og ég ćtla ađ fara ađ koma mér frá Krókhálsinum í Laugardalinn... heyrumst eftir smá!
Eyða Breyta
10:39
Hólmar snýr ekki aftur
Vorum ađ fá ţćr upplýsingar ađ ţađ hafi ekki gengiđ hjá Arnari ađ sannfćra Hólmar Örn. Hólmar hafi sagt nei og snýr ekki aftur í landsliđsskóna... allavega ekki ađ svo stöddu.
Eyða Breyta
Hólmar snýr ekki aftur
Vorum ađ fá ţćr upplýsingar ađ ţađ hafi ekki gengiđ hjá Arnari ađ sannfćra Hólmar Örn. Hólmar hafi sagt nei og snýr ekki aftur í landsliđsskóna... allavega ekki ađ svo stöddu.
Eyða Breyta
10:04
Ísland leikur gegn lélegasta landsliđi heims
Ísland mun leika vináttuleik gegn San Marínó ţann 9. júní nćstkomandi og fer leikurinn fram á ţjóđarleikvangi San Marínó í Serravalle.
Ísland og San Marínó hafa ekki mćst áđur í A-landsliđum karla en San Marínó er í 211. sćti á styrkleikalista FIFA, neđsta sćti. Talađ hefur veriđ um San Marínó sem lélegasta landsliđ í fótboltasögunni en liđiđ hefur ađeins einu sinni unniđ opinberan leik, ţađ var 1-0 gegn Liechtenstein 2004.
Liđiđ hefur fengiđ á sig 4,2 mörk ađ međaltali í leik.
Leikur San Marínó og Íslands kemur í stađ leiks íslenska liđsins viđ Rússland í B-deild Ţjóđadeildar UEFA, sem fara átti fram 10. júní.
Eyða Breyta
Ísland leikur gegn lélegasta landsliđi heims
Ísland mun leika vináttuleik gegn San Marínó ţann 9. júní nćstkomandi og fer leikurinn fram á ţjóđarleikvangi San Marínó í Serravalle.
Ísland og San Marínó hafa ekki mćst áđur í A-landsliđum karla en San Marínó er í 211. sćti á styrkleikalista FIFA, neđsta sćti. Talađ hefur veriđ um San Marínó sem lélegasta landsliđ í fótboltasögunni en liđiđ hefur ađeins einu sinni unniđ opinberan leik, ţađ var 1-0 gegn Liechtenstein 2004.
Liđiđ hefur fengiđ á sig 4,2 mörk ađ međaltali í leik.
Leikur San Marínó og Íslands kemur í stađ leiks íslenska liđsins viđ Rússland í B-deild Ţjóđadeildar UEFA, sem fara átti fram 10. júní.
Eyða Breyta
10:02
Sagan segir ađ Arnar hafi reynt ađ sannfćra Hólmar Örn Eyjólfsson, miđvörđ Vals, um ađ taka landsliđsskóna fram ađ nýju. Ćtli ţađ hafi tekist?
Eyða Breyta

Sagan segir ađ Arnar hafi reynt ađ sannfćra Hólmar Örn Eyjólfsson, miđvörđ Vals, um ađ taka landsliđsskóna fram ađ nýju. Ćtli ţađ hafi tekist?
Eyða Breyta
10:00
Ekkert liđ fellur úr riđli Íslands
UEFA stađfesti í byrjun mánađarins áframhaldandi bann á rússnesk liđ í keppnum á vegum sambandsins vegna innrásarinnar í Úkraínu.
Karlalandsliđ Rússlands mun ekki taka ţátt í Ţjóđadeildinni en ţar átti liđiđ ađ vera í riđli međ Íslandi í B-deildinni. Rússar munu sjálfkrafa enda í fjórđa og neđsta sćti riđilsins og ţar međ falla niđur í C-deild.
Ţar međ er ađeins spurning í íslenska riđlinum hvađa liđ endar í efsta sćti og kemst upp í A-deildina.
Eyða Breyta
Ekkert liđ fellur úr riđli Íslands
UEFA stađfesti í byrjun mánađarins áframhaldandi bann á rússnesk liđ í keppnum á vegum sambandsins vegna innrásarinnar í Úkraínu.
Karlalandsliđ Rússlands mun ekki taka ţátt í Ţjóđadeildinni en ţar átti liđiđ ađ vera í riđli međ Íslandi í B-deildinni. Rússar munu sjálfkrafa enda í fjórđa og neđsta sćti riđilsins og ţar međ falla niđur í C-deild.
Ţar međ er ađeins spurning í íslenska riđlinum hvađa liđ endar í efsta sćti og kemst upp í A-deildina.
Eyða Breyta
07:45
Arnar má velja Aron í hópinn
"Eins og stađan er núna ţá eru engar reglur sem banna landsliđsţjálfara ađ velja ákveđna leikmenn," sagđi Vanda Sigurgeirsdóttir formađur KSÍ í skriflegu svari viđ fyrirspurn Fréttablađsins í síđustu viku.
Spurt var hvort Arnar gćti valiđ Aron í landsliđshópinn í komandi verkefni eftir ađ kynferđisbrotamál gegn honum var fellt niđur.
Ţađ er ţó taliđ ólíklegt ađ Aron verđi í hópnum í dag. Hefur Arnar rćtt viđ Aron? Hefur Aron sjálfur áhuga á ađ snúa aftur? Mögulega fást svör viđ ţessum spurningum á fréttamannafundinum í dag.
Eyða Breyta
Arnar má velja Aron í hópinn

"Eins og stađan er núna ţá eru engar reglur sem banna landsliđsţjálfara ađ velja ákveđna leikmenn," sagđi Vanda Sigurgeirsdóttir formađur KSÍ í skriflegu svari viđ fyrirspurn Fréttablađsins í síđustu viku.
Spurt var hvort Arnar gćti valiđ Aron í landsliđshópinn í komandi verkefni eftir ađ kynferđisbrotamál gegn honum var fellt niđur.
Ţađ er ţó taliđ ólíklegt ađ Aron verđi í hópnum í dag. Hefur Arnar rćtt viđ Aron? Hefur Aron sjálfur áhuga á ađ snúa aftur? Mögulega fást svör viđ ţessum spurningum á fréttamannafundinum í dag.
Eyða Breyta
07:10
Miđasala á heimaleiki Íslands í júní hefst 25. maí
Miđasala á heimaleikina gegn Albaníu og Ísrael í júní hefst í dag kl. 12:00 á tix.is.
Leikirnir eru báđir í Ţjóđadeild UEFA og fara ţeir fram á Laugardalsvelli. Ísland mćtir Albaníu 6. júní kl. 18:45 og Ísrael 13. júní kl. 18:45.
Miđaverđ
Verđflokkur 1: 7.500 kr
Verđflokkur 2: 5.500 kr
Verđflokkur 3: 3.500 kr
50% afsláttur fyrir 16 ára og yngri
Ísland leikur fjóra leiki í júníglugganum, en fyrsti leikur liđsins verđur gegn Ísrael ytra fimmtudaginn 2. júní kl. 18:45. Liđiđ mćtir svo San Marínó einnig ytra fimmtudaginn 9. júní kl. 18:45.
Eyða Breyta
Miđasala á heimaleiki Íslands í júní hefst 25. maí
Miđasala á heimaleikina gegn Albaníu og Ísrael í júní hefst í dag kl. 12:00 á tix.is.
Leikirnir eru báđir í Ţjóđadeild UEFA og fara ţeir fram á Laugardalsvelli. Ísland mćtir Albaníu 6. júní kl. 18:45 og Ísrael 13. júní kl. 18:45.
Miđaverđ
Verđflokkur 1: 7.500 kr
Verđflokkur 2: 5.500 kr
Verđflokkur 3: 3.500 kr
50% afsláttur fyrir 16 ára og yngri
Ísland leikur fjóra leiki í júníglugganum, en fyrsti leikur liđsins verđur gegn Ísrael ytra fimmtudaginn 2. júní kl. 18:45. Liđiđ mćtir svo San Marínó einnig ytra fimmtudaginn 9. júní kl. 18:45.

Eyða Breyta
07:09
Góđan og gleđilegan daginn
Í dag mun Arnar Ţór Viđarsson landsliđsţjálfari opinbera leikmannahóp karlalandsliđsins fyrir fjóra leiki liđsins í byrjun júní; fyrstu ţrjá leikina í Ţjóđadeildinni og vináttuleik viđ San Marínó. Fréttamannafundur hefst í Laugardalnum 13:15.
Viđ fylgjumst međ ţví helsta sem kemur fram ţar, í beinni textalýsingu í ţessari frétt.
Eyða Breyta
Góđan og gleđilegan daginn
Í dag mun Arnar Ţór Viđarsson landsliđsţjálfari opinbera leikmannahóp karlalandsliđsins fyrir fjóra leiki liđsins í byrjun júní; fyrstu ţrjá leikina í Ţjóđadeildinni og vináttuleik viđ San Marínó. Fréttamannafundur hefst í Laugardalnum 13:15.
Viđ fylgjumst međ ţví helsta sem kemur fram ţar, í beinni textalýsingu í ţessari frétt.
Eyða Breyta
Athugasemdir