Liverpool skoðar Davies - City fer á markaðinn - Man Utd vill Gutierrez - Bruno og Garnacho ekki öruggir - Fleiri orðaðir frá United
   lau 25. maí 2024 05:55
Brynjar Ingi Erluson
England í dag - Manchester-slagur í úrslitum bikarsins
Mynd: EPA
Manchester City og Manchester United mætast í úrslitum enska bikarsins á Wembley klukkan 14:00.

Þetta er eina tækifæri United til að vinna bikar á tímabilinu og til að komast í Evrópukeppni.

Man City getur á meðan unnið fjórða titil sinn á tímabilinu, en liðið varð enskur deildarmeistari, Ofurbikarmeistari og heimsmeistari félagsliða á þessari leiktíð.

Örlög Erik ten Hag, stjóra United, gætu þá ráðist, en talið er að hann verði látinn fara eftir leikinn.

Leikur dagsins:
14:00 Man City - Man Utd
Athugasemdir
banner
banner