Kobbie Mainoo, Antoine Semenyo, Brennan Johnson, Marcus Rashford og fleiri koma við sögu
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
Ævintýraþjálfari Völsungs: Þegar þú ferðast um heiminn verður þú að taka ákvarðanir hratt
Ólafur Ingi: Heilt yfir stoltur en fannst við vera pínu klaufar
Margt í gangi í hausnum á Damir fyrir leikinn - „Spurðu þá sem stjórna klúbbnum“
Höskuldur: Þau eru ekkert verðugri en við að vera þarna
Anton Ari: Sannaði fyrir mér að við áttum alveg erindi hingað
Jóladagatalið: Frasabók Margrétar Láru
Arnór Gauti: Þetta er bara sturlun
Sá fyrir sér að ljúka ferlinum með Blikum: Því miður vildi klúbburinn leita eitthvað annað
Kiddi Jóns framlengir - Var í viðræðum við annað félag
Jóladagatalið: Elínborg gaf viðtal í sturtu eftir leik
Fer yfir næstu skref á Laugardalsvelli - „Setjum mikla pressu á þetta“
Jóladagatalið: Hugleysingjar dauðans
Jóladagatalið: Eiður Smári gekk út úr viðtali
Óþægileg óvissa en gerðist svo hratt - „Þarf að byrja á að virða þetta skref"
Jóladagatalið: Dansaði að hætti Boris Lumbana
Jóladagatalið: Fituprósenta og Framsókn
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
   lau 25. maí 2024 19:35
Sævar Þór Sveinsson
Gregg Ryder: Við gáfum þeim tvö mörk
Mynd: Fótbolti.net - Eyjólfur Garðarsson

Gregg Ryder, þjálfari KR, var skiljanlega vonsvikinn eftir 2-2 jafntefli gegn Vestra í dag en liðin mættust á Meistaravöllum í 8. umferð Bestu deildar karla.


Lestu um leikinn: KR 2 -  2 Vestri

„Þetta var ekki frábær frammistaða í fyrri hálfleik. Við þurftum að gera eitthvað aðeins meira og það var það sem við töluðum um í hálfleik. Við gerðum það augljóslega ekki og gáfum þeim tvö mörk sem eru mikil vonbrigði eftir að hafa verið með tveggja marka forystu.

Vestri fékk vítaspyrnu þegar Guy Smit braut á Silas Songani í vítateig KR.

Ég þyrfti að sjá þetta aftur. Ég er bara vonsvikinn yfir því sem gerist rétt fyrir vítaspyrnuna. Við náðum ekki að tengja saman sendingar rétt fyrir vítaspyrnuna.

Benoný Breki átti góðan leik í dag og skoraði tvö mörk í leiknum.

Hann er frábær leikmaður. Ég held að hann hafi misst smá sjálfstraust í upphafi tímabils. Hann kom inn á móti Stjörnunni og sýndi gæði þar. Síðan þá hefur hann bara vaxið ásmegin.

Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan en beðist er afsökunar á vindhljóðunum sem heyrast við og við í myndbandinu.


Athugasemdir
banner
banner