Amorim hleypir Mainoo ekki burt - Tottenham vill Van Hecke og Thiago - Gæti Xavi tekið við Tottenham?
Jóladagatalið: Eiður Smári gekk út úr viðtali
Óþægileg óvissa en gerðist svo hratt - „Þarf að byrja á að virða þetta skref"
Jóladagatalið: Dansaði að hætti Boris Lumbana
Jóladagatalið: Fituprósenta og Framsókn
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
Andri Rafn: Ákveðinn léttir og mikil gleði að ná fyrsta sigrinum
Jóladagatalið: Baldur Sig og lága kvöldsólin
Höskuldur: Við Íslendingar ættum að fara kannast við þetta lið
Aron Snær: Svo hringir bara Kári Árna
Ólafur Ingi: Þá held ég að sigurinn skili sér
Jóladagatalið: Vona að þeir hafi verið á baki en ekki með hann í lúkunum
Jóladagatalið: Hvernig er að ganga í Feneyjum?
Jóladagatalið: Misskildi spurningu fréttamanns - „Setti hársprey og svona“
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
Jóladagatalið: Lárus Orri lét stjórnarmenn heyra það - „Vilja eignast vini upp á KA-svæði“
Jóladagatalið: Langbest að fá heyrnarlausa menn til að dæma leikinn
Jóladagatalið: Cillessen rauk úr viðtali eftir tap á Laugardalsvelli
Jóladagatalið: Gylfi lét boltum rigna yfir Jóa Berg
Aron Einars: Spenntur fyrir Davíð og öllu sem hann stendur fyrir
   lau 25. maí 2024 16:44
Kári Snorrason
Maggi Már svekktur með spilamennskuna: Strákarnir vita það, við vitum það
Lengjudeildin
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Afturelding fékk Grindavík í heimsókn fyrr í dag. Leikar enduðu 1-1 í skemmtilegum leik. Afturelding var hættulegra liðið en fóru illa með góð færi. Þjálfari Aftureldingar, Magnús Már kom í viðtal eftir leik.

Lestu um leikinn: Afturelding 1 -  1 Grindavík

„Við fáum vítaspyrnu og fleiri færi, þeir fengu betri færi en mér fannst við fá betri. Mér fannst við líklegri aðilinn til að vinna þetta. Við þurfum að gera betur en hér í dag, þetta er ekki nógu gott hjá okkur. Strákarnir vita það, við vitum það."

„Vantaði meiri hraða í aðgerðir og meiri kraft. Meiri ákveðni í mína menn, þeir eru betri en þeir sýndu hér í dag og ég veit að við munum sýna það í næstu leikjum."

Afturelding leitar enn af sínum fyrsta sigri í Lengjudeildinni eftir fjórar umferðir.

„Hörkuleikir sem við erum búnir að spila. Við lendum í tveimur leikjum manni færri, báðir heimaleikirnir enda 1-1 og við líklegri til að vinna. Þá vantar einhvern herslumun til að ná sigrinum."

Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan.
Athugasemdir
banner