Þórhallur Siggeirsson er búinn að velja landsliðshóp U15 ára sem spilar á UEFA Development móti sem fer fram í Póllandi fyrstu vikuna í október.
Þar spila U15 strákarnir gegn sterkum andstæðingum þar sem Pólland, Spánn og Wales eru einnig í riðlum.
Þórhallur valdi 19 manna leikmannahóp þar sem Breiðablik er atkvæðamesta félagið með þrjá fulltrúa á meðan Stjarnan, Þróttur R. og KR eiga tvo fulltrúa hvert.
Landsliðshópurinn:
Alexander Máni Guðjónsson - Stjarnan
Brynjólfur Magnússon - Stjarnan
Aron Daði Svavarsson - FH
Aron Egill Brynjarsson - Breiðablik
Axel Marcel Czernik (m) - Breiðablik
Egill Valur Karlsson - Breiðablik
Brynjar Óðinn Atlason - Hamar
Daníel Michal Grzegorzsson - Fjarðabyggð/Leiknir F.
Ðuro Stefán Beic (m) - Sindri
Hlynur Logi Bjarkason - Fjölnir
Björn Darri Oddgeirsson - Þróttur R.
Jakob Ocares Kristjánsson - Þróttur R.
Kristófer Kató Friðriksson - Þór Ak.
Matthías Kjeld - Valur
Sebastian Sigurðsson - Haukar
Sigurður Breki Kárason - KR
Skarphéðinn Gauti Ingimarsson - KR
Snorri Kristinsson - KA
Viktor Gaciarski - ÍAÞorri Ingólfsson - Víkingur R.