Man Utd og Newcastle fylgjast náið með Anderson - Barcelona leiðir kapphlaupið um Greenwood
   mið 26. janúar 2022 17:00
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Mbeumo skrifaði undir nýjan samning - Stór félög fylgjast með honum
Mynd: EPA
Bryan Mbeumo hefur skrifað undir nýjan fjögurra og hálfs árs samning við Brentford.

Mbeumo hefur vakið athygli á tímabilinu og hafa stór félög fylgst með honum eftir að Brentford fór upp í úrvalsdeildina.

Samningurinn við Brentford gildir fram á sumarið 2026.

Hann hefur skorað þrjú mörk og lagt upp önnur þrjú í tuttugu leikjum í úrvalsdeildinni. Þá skoraði hann þrennu í bikarsigri á Port Vale fyrr í þessum mánuði.

Mbeumo er 22 ára gamall Frakki sem spilar oftast sem kantmaður eða fyrir aftan fremsta mann. Hann kom frá Troyes í Frakklandi fyrir tímabilið 2019-20.

Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 9 7 1 1 16 3 +13 22
2 Bournemouth 9 5 3 1 16 11 +5 18
3 Tottenham 9 5 2 2 17 7 +10 17
4 Sunderland 9 5 2 2 11 7 +4 17
5 Man City 9 5 1 3 17 7 +10 16
6 Man Utd 9 5 1 3 15 14 +1 16
7 Liverpool 9 5 0 4 16 14 +2 15
8 Aston Villa 9 4 3 2 9 8 +1 15
9 Chelsea 9 4 2 3 17 11 +6 14
10 Crystal Palace 9 3 4 2 12 9 +3 13
11 Brentford 9 4 1 4 14 14 0 13
12 Newcastle 9 3 3 3 9 8 +1 12
13 Brighton 9 3 3 3 14 15 -1 12
14 Everton 9 3 2 4 9 12 -3 11
15 Leeds 9 3 2 4 9 14 -5 11
16 Burnley 9 3 1 5 12 17 -5 10
17 Fulham 9 2 2 5 9 14 -5 8
18 Nott. Forest 9 1 2 6 5 17 -12 5
19 West Ham 9 1 1 7 7 20 -13 4
20 Wolves 9 0 2 7 7 19 -12 2
Athugasemdir