Viðræður við Vinicius - Isak spenntur fyrir Liverpool - United fylgist með Delap - Arsenal bíður til sumars
   sun 26. janúar 2025 05:55
Jóhann Þór Hólmgrímsson
England í dag - Man Utd heimsækir Fulham
Fjórir leikir eru á dagskrá í úrvalsdeildinni í kvöld.

Man Utd hefur aðeins unnið einn af síðustu sex leikjum sínum í deildinni. Liðið heimsækir Fulham í kvöld. Liðin mættust í fyrstu umferð þar sem Man Utd vann nauman sigur.

Tottenham og Leicestereigaast við í dag en þar eru tvö lið sem eru í miklu veseni. Tottenham hefur aðeins unnið einn af síðustu tíu leikjum sínum og Leicester hefur tapað sjö leikjum í röð og er í harðri fallbaráttu.

Þá eigast Crystal Palace og Brentford við annars vegar og hins vegar Aston Villa og West Ham.

sunnudagur 26. janúar
14:00 Crystal Palace - Brentford
14:00 Tottenham - Leicester
16:30 Aston Villa - West Ham
19:00 Fulham - Man Utd
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Liverpool 24 17 6 1 58 23 +35 57
2 Arsenal 24 14 8 2 49 22 +27 50
3 Nott. Forest 24 14 5 5 40 27 +13 47
4 Chelsea 25 12 7 6 47 34 +13 43
5 Man City 24 12 5 7 48 35 +13 41
6 Newcastle 24 12 5 7 42 29 +13 41
7 Bournemouth 24 11 7 6 41 28 +13 40
8 Brighton 25 9 10 6 38 38 0 37
9 Aston Villa 24 10 7 7 34 37 -3 37
10 Fulham 24 9 9 6 36 32 +4 36
11 Brentford 24 9 4 11 42 42 0 31
12 Crystal Palace 24 7 9 8 28 30 -2 30
13 Man Utd 24 8 5 11 28 34 -6 29
14 Tottenham 24 8 3 13 48 37 +11 27
15 Everton 24 6 9 9 25 30 -5 27
16 West Ham 24 7 6 11 29 46 -17 27
17 Wolves 24 5 4 15 34 52 -18 19
18 Leicester 24 4 5 15 25 53 -28 17
19 Ipswich Town 24 3 7 14 22 49 -27 16
20 Southampton 24 2 3 19 18 54 -36 9
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner