Watkins orðaður við United - Bayern sýnir Díaz áhuga - Arsenal hefur rætt við Eze
   mán 26. febrúar 2024 05:55
Brynjar Ingi Erluson
Ísland í dag - FH og Keflavík mætast í Skessunni
FH mætir Keflavík
FH mætir Keflavík
Mynd: Fótbolti.net - J.L.
Fjórir leikir fara fram í Lengjubikarnum í dag.

FH og Keflavík eigast við í riðli 1 í A-deild karla en leikurinn fer fram í Skessunni í Hafnarfirði. FH er með 6 stig en Keflavík 4 stig.

Í B-deildinni hjá konunum eru tveir leikir. Fram spilar við Gróttu klukkan 19:00 á Lambhagavellinum og á sama tíma mætast ÍR og Grindavík á ÍR-velli.

Í C-deildinni mætast KR og Augnablik. Sá leikur hefst klukkan 19:00 og fer fram á KR-velli.

Leikir dagsins:

Lengjubikar karla - A-deild, riðill 1
16:30 FH-Keflavík (Skessan)

Lengjubikar kvenna - B-deild
19:00 Fram-Grótta (Lambhagavöllurinn)
19:00 ÍR-Grindavík (ÍR-völlur)

Lengjubikar kvenna - C-deild, riðill 2
19:00 KR-Augnablik (KR-völlur)
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner