Rodrygo íhugar að fara frá Real Madrid - Man Utd og Juventus á eftir Ederson - Kane ætlar að vera áfram hjá Bayern
   lau 26. apríl 2025 05:55
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Evrópa í dag - El Clasico og Bayern nálgast titilinn
Mynd: EPA
Það eru spennandi leikir í Evrópuboltanum í allan dag.

Dagskráin byrjar klukkan 13:30 en Bayern getur orðið þýskur meistari ef liðið vinnur Mainz og Leverkusen tapar gegn Augsburg.

Ef bæði lið vinna þarf Bayern aðeins að vinna einn af síðustu þremur leikjum sínum til að tryggja sér titilinn.

Það risastór leikur á Spáni í kvöld þar sem Barcelona og Real Madrid eigast við í úrslitum bikarsins. Það hefur verið mikið vesen á Real Madrid í aðdragandanum en félagið var ekki sátt með valið á dómara leiksins.

Talið var að Real íhugaði að mæta ekki til leiks en félagið hefur sent frá sér yfirlýsingu og sagt að svo er ekki.

GERMANY: Bundesliga
13:30 Leverkusen - Augsburg
13:30 Bayern - Mainz
13:30 Hoffenheim - Dortmund
13:30 Wolfsburg - Freiburg
13:30 Holstein Kiel - Gladbach
16:30 Eintracht Frankfurt - RB Leipzig

SPAIN: National cup
20:00 Barcelona - Real Madrid
Stöðutaflan Þýskaland Bundesliga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Bayern 31 23 6 2 90 29 +61 75
2 Leverkusen 31 19 10 2 66 35 +31 67
3 Eintracht Frankfurt 31 16 7 8 62 42 +20 55
4 Freiburg 31 15 6 10 44 47 -3 51
5 RB Leipzig 31 13 10 8 48 42 +6 49
6 Dortmund 31 14 6 11 60 49 +11 48
7 Mainz 31 13 8 10 48 39 +9 47
8 Werder 31 13 7 11 48 54 -6 46
9 Gladbach 31 13 5 13 51 50 +1 44
10 Augsburg 31 11 10 10 33 42 -9 43
11 Stuttgart 31 11 8 12 56 51 +5 41
12 Wolfsburg 31 10 9 12 53 48 +5 39
13 Union Berlin 31 9 9 13 31 45 -14 36
14 St. Pauli 31 8 7 16 26 36 -10 31
15 Hoffenheim 31 7 9 15 40 58 -18 30
16 Heidenheim 31 7 4 20 33 60 -27 25
17 Holstein Kiel 31 5 7 19 45 74 -29 22
18 Bochum 31 5 6 20 30 63 -33 21
Athugasemdir
banner
banner