Crystal Palace hefur átti í erfiðleikum með að festa kaup á nýjum leikmanni eftir að Eberechi Eze gekk til liðs við Arsenal frá Palace á dögunum.
Félagið hefur verið í leit að skapandi leikmanni en Crystal Palace hefur mistekist að næla í Tyler Dibling, sem gekk til liðs við Everton frá Southampton, og Bilal El Khannouss, sem verður áfram hjá Leicester.
Félagið hefur verið í leit að skapandi leikmanni en Crystal Palace hefur mistekist að næla í Tyler Dibling, sem gekk til liðs við Everton frá Southampton, og Bilal El Khannouss, sem verður áfram hjá Leicester.
Fabrizio Romano greinir frá því að Crystal Palace sé búið að ná samkomulagi við Villarreal um kaup á Yeremy Pino. Crystal Palace borgar rúmlega 25 milljónir punda fyrir hann.
Pino er 22 ára gamall spænskur hægri vængmaður. Hann hefur spilað 170 leiki skorað 22 mörk og lagt upp 23 fyrir Villarreal.
Athugasemdir